Vill markvisst átak fyrir lesblind börn 5. október 2007 12:48 Oddný Sturludóttir ber hag lesblindra barna fyrir brjósti sér. Oddný Sturludóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar í menntaráði Reykjavíkurborgar, vill að að fræðsluyfirvöld í Reykjavík fari í markvisst átak til að mæta þörfum lesblindra barna í grunnskólum. Oddný flutti tillögu þessa efnis í menntaráði á mánudaginn síðasta. Oddný segir að það sé grundvallaratriði fyrir sjálfsmynd barna að geta lesið. „Það segir sig sjálft að það hefur gríðarlega neikvæð áhrif á börn að geta ekki lært að lesa eftir hefðibundnum leiðum. Sjálfsmynd þeirra bíður hnekki og afstaða þeirra til náms verður neikvæð," segir Oddný. Oddný segir að fjölmargir hafi þróað kennsluaðferðir til að mæta þörfum lesblindra barna. „Margar þeirra eru í boði utan grunnskólans og þurfa foreldrar að greiða fyrir það dýru verði. Eins eru sérkennarar í skólunum margir hverjir að vinna gott starf en betur má ef duga skal," segir Oddný. Oddný líkir þessu við aðstæður fatlaðra barna „Það yrði nú sjálfsagt talið ótækt ef fötluð börn væru í stórum stíl að sækja sér þjónustu utan skólans," segir Oddný. Hún segist hafa fengið góð viðbrögð frá foreldrum og sérkennurum við tillögum sínum. Hún segist jafnframt hafa fengið góð viðbrögð við tillögunni í menntaráði og hún sé bjartsýn á að tillagan verði samþykkt af meirihlutanum. Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Oddný Sturludóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar í menntaráði Reykjavíkurborgar, vill að að fræðsluyfirvöld í Reykjavík fari í markvisst átak til að mæta þörfum lesblindra barna í grunnskólum. Oddný flutti tillögu þessa efnis í menntaráði á mánudaginn síðasta. Oddný segir að það sé grundvallaratriði fyrir sjálfsmynd barna að geta lesið. „Það segir sig sjálft að það hefur gríðarlega neikvæð áhrif á börn að geta ekki lært að lesa eftir hefðibundnum leiðum. Sjálfsmynd þeirra bíður hnekki og afstaða þeirra til náms verður neikvæð," segir Oddný. Oddný segir að fjölmargir hafi þróað kennsluaðferðir til að mæta þörfum lesblindra barna. „Margar þeirra eru í boði utan grunnskólans og þurfa foreldrar að greiða fyrir það dýru verði. Eins eru sérkennarar í skólunum margir hverjir að vinna gott starf en betur má ef duga skal," segir Oddný. Oddný líkir þessu við aðstæður fatlaðra barna „Það yrði nú sjálfsagt talið ótækt ef fötluð börn væru í stórum stíl að sækja sér þjónustu utan skólans," segir Oddný. Hún segist hafa fengið góð viðbrögð frá foreldrum og sérkennurum við tillögum sínum. Hún segist jafnframt hafa fengið góð viðbrögð við tillögunni í menntaráði og hún sé bjartsýn á að tillagan verði samþykkt af meirihlutanum.
Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira