Innlent

Eldur á Austurströnd

Slökkvilið var kvatt á staðinn. Mynd úr safni.
Slökkvilið var kvatt á staðinn. Mynd úr safni.

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að Austurströnd á Seltjarnarnesi klukkan tuttugu mínútur yfir sex í dag. Talið er að kveiknað hafi í á svölum húss. Að sögn slökkviliðsmanna er eldurinn minniháttar og gengur greiðlega að slökkva hann. Búist er við að slökkvistarfi ljúki fljótlega.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×