Fleiri Vítisenglar væntanlegir 3. nóvember 2007 12:00 Lögreglan á von á fleiri Vítisenglum til landsins síðar í dag. Það eru grundvallarmannréttindi að menn fái að ræða við lögmann þegar þeim er haldið gegn vilja sínum, segir lögmaður tveggja Vítisengla sem komu til landsins í gær. Sextán íslenskir lögreglumenn fylgdu vítisenglum úr landi í morgun. Von er á fjórum til fimm vélum frá Kaupmannahöfn og Osló til Keflavíkur í dag. Lögreglan á Suðurnesjum hefur grun um að með þeim komi fleiri Vítisenglar til að taka þátt í afmælisveislu Fáfnis, samtökum mótorhjólamanna á Íslandi sem halda í kvöld upp á ellefu ára afmæli félagsins. Sama viðbúnaðarstig er því viðhaft í dag á Keflavíkurflugvelli eins og í gær. Vítisenglarnir átta sem lögregla stöðvaði í Leifsstöð í gær við komu þeirra til landsins voru fluttir til Oslóar nú í morgunsárið. Hver og einn engill var í fylgd með tveimur lögreglumönnum í flugvélunum, alls fóru því sextán lögreglumenn utan með mótorhjólamönnunum norsku. Enginn vítisenglanna fékk inngöngu í landið. Fréttamaður Vísis ræddi við lögmann tveggja þeirra í gær. Oddgeir furðar sig á að allir meðlimir Vítisengla séu settir undir sama hatt. Það skal tekið fram að á ellefta tímanum í gærkvöldi fékk Oddgeir að ræða við annan skjólstæðing sinn. Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Sjá meira
Lögreglan á von á fleiri Vítisenglum til landsins síðar í dag. Það eru grundvallarmannréttindi að menn fái að ræða við lögmann þegar þeim er haldið gegn vilja sínum, segir lögmaður tveggja Vítisengla sem komu til landsins í gær. Sextán íslenskir lögreglumenn fylgdu vítisenglum úr landi í morgun. Von er á fjórum til fimm vélum frá Kaupmannahöfn og Osló til Keflavíkur í dag. Lögreglan á Suðurnesjum hefur grun um að með þeim komi fleiri Vítisenglar til að taka þátt í afmælisveislu Fáfnis, samtökum mótorhjólamanna á Íslandi sem halda í kvöld upp á ellefu ára afmæli félagsins. Sama viðbúnaðarstig er því viðhaft í dag á Keflavíkurflugvelli eins og í gær. Vítisenglarnir átta sem lögregla stöðvaði í Leifsstöð í gær við komu þeirra til landsins voru fluttir til Oslóar nú í morgunsárið. Hver og einn engill var í fylgd með tveimur lögreglumönnum í flugvélunum, alls fóru því sextán lögreglumenn utan með mótorhjólamönnunum norsku. Enginn vítisenglanna fékk inngöngu í landið. Fréttamaður Vísis ræddi við lögmann tveggja þeirra í gær. Oddgeir furðar sig á að allir meðlimir Vítisengla séu settir undir sama hatt. Það skal tekið fram að á ellefta tímanum í gærkvöldi fékk Oddgeir að ræða við annan skjólstæðing sinn.
Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Sjá meira