Landnámssetrið eins árs 13. maí 2007 08:00 Sýningin um orðhákinn önuglynda hefur trekkt vel allt frá opnun Landnámssetursins. Ár er nú liðið frá opnun Landnámssetursins í Borgarnesi og af því tilefni eru aðdáendur afmæla og einkum þeir yngstu boðnir sérstaklega velkomnir í setrið. Leikritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson var frumsýnd þennan dag fyrir ári og gengur það enn fyrir fullu húsi. Síðan hafa tvær leiksýningar bæst við - Svona eru menn með þeim KK og Einari Kárasyni og Mýrarmaðurinn eftir Gísla Einarsson. Báðar þessar sýningar hafa verið sýndar frá því um áramót við mikinn fögnuð. Sýningum verður haldið áfram í maí og júní. Einnig er stefnt að því að fleiri listamenn láti til sín taka á Söguloftinu og hefur nafn Brynhildar Guðjónsdóttur leikkonu verið nefnt í því samhengi. Mikil aðsókn hefur einnig verið að Landnáms-sýningunni og Egils- sýningunni. Um tuttugu þúsund gestir hafa heimsótt setrið þetta fyrsta starfsár. Sýningarnar höfða til fólks á öllum aldri. Gengið er í gegnum sýningarrýmið með sérstakri hljóðleiðsögn sem fáanleg er á fimm tungumálum auk sérstakrar barnarásar á íslensku. Gestir undir tólf ára aldri frá ókeypis aðgang á Landnámssýninguna í dag en nánari upplýsingar um starfssemina má finna á heimasíðunni www.landnamssetur.is Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Ár er nú liðið frá opnun Landnámssetursins í Borgarnesi og af því tilefni eru aðdáendur afmæla og einkum þeir yngstu boðnir sérstaklega velkomnir í setrið. Leikritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson var frumsýnd þennan dag fyrir ári og gengur það enn fyrir fullu húsi. Síðan hafa tvær leiksýningar bæst við - Svona eru menn með þeim KK og Einari Kárasyni og Mýrarmaðurinn eftir Gísla Einarsson. Báðar þessar sýningar hafa verið sýndar frá því um áramót við mikinn fögnuð. Sýningum verður haldið áfram í maí og júní. Einnig er stefnt að því að fleiri listamenn láti til sín taka á Söguloftinu og hefur nafn Brynhildar Guðjónsdóttur leikkonu verið nefnt í því samhengi. Mikil aðsókn hefur einnig verið að Landnáms-sýningunni og Egils- sýningunni. Um tuttugu þúsund gestir hafa heimsótt setrið þetta fyrsta starfsár. Sýningarnar höfða til fólks á öllum aldri. Gengið er í gegnum sýningarrýmið með sérstakri hljóðleiðsögn sem fáanleg er á fimm tungumálum auk sérstakrar barnarásar á íslensku. Gestir undir tólf ára aldri frá ókeypis aðgang á Landnámssýninguna í dag en nánari upplýsingar um starfssemina má finna á heimasíðunni www.landnamssetur.is
Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira