Nýr sæstrengur til Danmerkur tilbúinn eftir rúmt ár 1. október 2007 16:46 Til stendur að leggja sæstreng á milli Íslands og Danmerkur sem á að verða tilbúinn í lok næsta árs. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samgönguráðuneytinu. Þar segir að ríkisstjórn Íslands hafi á föstudag samþykkt tillögu Kristjáns L. Möller samgönguráðherra um lagningu sæstrengsins á milli Íslands og Danmerkur. Ný strengurinn færi nafnið Danice og á að vera viðbót við Farice 1 sæstrenginn sem tengir Ísland við Evrópu. Með strengnum vonast menn til þess að geta lokkað til landsins netþjónabú en rekendur slíkra búa hafa mikla áherslu á að nýr strengur verði lagður frá landinu til að auka örygi í gangaflutningum. „Danmerkurleiðin hefur í för með sér styttri senditíma til mið- og austurhluta Evrópu og skapar æskilega nálægð við tengipunkta í Stokkhólmi og Amsterdam. Strengurinn mun jafnframt uppfylla kröfur netþjónabúa um flutningsgetu og aðra tæknilega þætti, segir í tilkynningu ráðuneytisins. Það er Farice sem stendur fyrir lagningu strengsins en félagið er langt komið með rannsóknar- og tilboðsvinnu og er búið að tryggja sér framleiðslunúmer á ljósleiðarastreng og skip til lagningar. Kostnaðurinn við lagningu Danice nemur 5 milljörðum króna sem einum og hálfum milljarði króna meira en fyrri áætlanir gerður ráð fyrir, en þar var miðað við streng til Bretlandseyja. Segir í tilkynningu samgönguráðuneytisins að nú þegar liggi fyrir drög að samningi við öfluga aðila, innlenda sem erlenda, um tengingu netþjónabús sem nægir e-Farice til að mæta auknum kostnaði við að fara Danmerkurleiðina. Greint verður frá því samkomulagi á næstu dögum. Þá hafa orkufyrirtækin, Landsvirkjun, Orkuveita Reykjavíkur og Hitaveita Suðurnesja lýst sig tilbúin að koma að fjármögnun verkefnisins en með því munu þau eignast meirihluta í e-Farice ehf. Eignarhaldsfélagið Farice ehf., er félag um hlut Íslendinga í Farice hf., sem er að 80% í eigu Íslendinga og 20% í eigu Færeyinga. Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Sjá meira
Til stendur að leggja sæstreng á milli Íslands og Danmerkur sem á að verða tilbúinn í lok næsta árs. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samgönguráðuneytinu. Þar segir að ríkisstjórn Íslands hafi á föstudag samþykkt tillögu Kristjáns L. Möller samgönguráðherra um lagningu sæstrengsins á milli Íslands og Danmerkur. Ný strengurinn færi nafnið Danice og á að vera viðbót við Farice 1 sæstrenginn sem tengir Ísland við Evrópu. Með strengnum vonast menn til þess að geta lokkað til landsins netþjónabú en rekendur slíkra búa hafa mikla áherslu á að nýr strengur verði lagður frá landinu til að auka örygi í gangaflutningum. „Danmerkurleiðin hefur í för með sér styttri senditíma til mið- og austurhluta Evrópu og skapar æskilega nálægð við tengipunkta í Stokkhólmi og Amsterdam. Strengurinn mun jafnframt uppfylla kröfur netþjónabúa um flutningsgetu og aðra tæknilega þætti, segir í tilkynningu ráðuneytisins. Það er Farice sem stendur fyrir lagningu strengsins en félagið er langt komið með rannsóknar- og tilboðsvinnu og er búið að tryggja sér framleiðslunúmer á ljósleiðarastreng og skip til lagningar. Kostnaðurinn við lagningu Danice nemur 5 milljörðum króna sem einum og hálfum milljarði króna meira en fyrri áætlanir gerður ráð fyrir, en þar var miðað við streng til Bretlandseyja. Segir í tilkynningu samgönguráðuneytisins að nú þegar liggi fyrir drög að samningi við öfluga aðila, innlenda sem erlenda, um tengingu netþjónabús sem nægir e-Farice til að mæta auknum kostnaði við að fara Danmerkurleiðina. Greint verður frá því samkomulagi á næstu dögum. Þá hafa orkufyrirtækin, Landsvirkjun, Orkuveita Reykjavíkur og Hitaveita Suðurnesja lýst sig tilbúin að koma að fjármögnun verkefnisins en með því munu þau eignast meirihluta í e-Farice ehf. Eignarhaldsfélagið Farice ehf., er félag um hlut Íslendinga í Farice hf., sem er að 80% í eigu Íslendinga og 20% í eigu Færeyinga.
Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Sjá meira