Náttúruvernd á Nasa 4. júlí 2007 06:00 Rúnar Júlíusson spilaði á náttúruverndartónleikunum í fyrrakvöld. MYND/Anton Styrktartónleikar náttúruverndarsamtakanna Saving Iceland fóru fram við góðar undirtektir á Nasa á mánudagskvöld. Fjöldi manns var þar samankominn til að styðja málstaðinn og hlýða á nokkra af helstu tónlistarmönnum þjóðarinnar. Um 15 bönd spiluðu á tónleikum Saving Iceland á Nasa á mánudagskvöld. Sérstaka athygli vöktu tónleikar hljómsveitarinnar Múm sem flutti efni af væntanlegri plötu sinni. Myndum af stöðum á landinu sem hverfa undir vatn eða breytast verulega vegna fyrirhugaðra virkjanaframkvæmda var varpað á skjá á sviðinu. Einnig voru sýndar myndir af aðgerðum mótmælenda á hálendinu síðasta sumar og við íslensk sendiráð erlendis. Á tónleikunum var tilkynnt að til stæði að reisa aftur mótmælabúðir á hálendinu í næstu viku og starfrækja þær að minnsta kosti út júlímánuð. Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Styrktartónleikar náttúruverndarsamtakanna Saving Iceland fóru fram við góðar undirtektir á Nasa á mánudagskvöld. Fjöldi manns var þar samankominn til að styðja málstaðinn og hlýða á nokkra af helstu tónlistarmönnum þjóðarinnar. Um 15 bönd spiluðu á tónleikum Saving Iceland á Nasa á mánudagskvöld. Sérstaka athygli vöktu tónleikar hljómsveitarinnar Múm sem flutti efni af væntanlegri plötu sinni. Myndum af stöðum á landinu sem hverfa undir vatn eða breytast verulega vegna fyrirhugaðra virkjanaframkvæmda var varpað á skjá á sviðinu. Einnig voru sýndar myndir af aðgerðum mótmælenda á hálendinu síðasta sumar og við íslensk sendiráð erlendis. Á tónleikunum var tilkynnt að til stæði að reisa aftur mótmælabúðir á hálendinu í næstu viku og starfrækja þær að minnsta kosti út júlímánuð.
Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira