Air spilar á Íslandi 15. febrúar 2007 10:00 Hljómsveitin Air heldur tónleika í Laugardalshöll í sumar. Franski poppdúettinn Air er á meðal þeirra sem munu spila á frönsku menningarhátíðinni Pourquoi Pas? sem verður haldin hérlendis frá 22. febrúar til 12. maí. Tónleikar Air áttu að vera núna í febrúar en þeim hefur verið frestað þangað til í byrjun júlí. Verða þeir haldnir í Laugardalshöll. Að sögn Sigrúnar Lilju Guðbjartsdóttur, verkefnastjóra hátíðarinnar, var ekki erfitt að fá Air til að spila hér á landi. Einungis hafi þurft að finna nýjan tíma á tónleikana vegna anna hljómsveitarmeðlima. Air sló í gegn árið 1998 með plötunni Moon Safari sem kom út í fjörutíu löndum. Sveitin samdi tónlistina við kvikmynd Sofiu Coppola, The Virgin Suicides, árið 2000 og fékk ennþá meiri athygli fyrir vikið. Síðan þá hefur Air gefið út tvær plötur, 10.000 Hertz Legend og Talkie Walkie. Nýjasta plata sveitarinnar, Pocket Symphony, er væntanleg þann 5. mars næstkomandi. Á meðal þeirra sem koma einnig fram á frönsku menningar-hátíðinni eru hljómsveitirnar Nouvelle Vague og Dyonysos og söngkonan Françoiz Breut. Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Franski poppdúettinn Air er á meðal þeirra sem munu spila á frönsku menningarhátíðinni Pourquoi Pas? sem verður haldin hérlendis frá 22. febrúar til 12. maí. Tónleikar Air áttu að vera núna í febrúar en þeim hefur verið frestað þangað til í byrjun júlí. Verða þeir haldnir í Laugardalshöll. Að sögn Sigrúnar Lilju Guðbjartsdóttur, verkefnastjóra hátíðarinnar, var ekki erfitt að fá Air til að spila hér á landi. Einungis hafi þurft að finna nýjan tíma á tónleikana vegna anna hljómsveitarmeðlima. Air sló í gegn árið 1998 með plötunni Moon Safari sem kom út í fjörutíu löndum. Sveitin samdi tónlistina við kvikmynd Sofiu Coppola, The Virgin Suicides, árið 2000 og fékk ennþá meiri athygli fyrir vikið. Síðan þá hefur Air gefið út tvær plötur, 10.000 Hertz Legend og Talkie Walkie. Nýjasta plata sveitarinnar, Pocket Symphony, er væntanleg þann 5. mars næstkomandi. Á meðal þeirra sem koma einnig fram á frönsku menningar-hátíðinni eru hljómsveitirnar Nouvelle Vague og Dyonysos og söngkonan Françoiz Breut.
Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira