Innlent

Sveitastjóri kærður fyrir að stela 13 tonnum af olíu

Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Olíudreifing hefur kært sveitarstjórann í Grímsey fyrir að hafa stolið tæpum þrettán tonnum af olíu frá félaginu, og var málið þingfest í Héraðsdómi Norðurlands Eystra í gær, að sögn DV. Sveitarstjórinn var umboðsmaður Olíudreifingar frá árinu 2003 og þar til í sumar. Olíuna mun hafa notað til að kynda íbúðarhús sitt og húsnæði, þar sem hann var með rekstur.-




Fleiri fréttir

Sjá meira


×