Baldur skrifar undir hjá Val: Langaði ekkert að fara í KR Breki Logason skrifar 16. nóvember 2007 18:43 Baldur Ingimar Aðalsteinsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við íslandsmeistara Vals. „Það lá alltaf fyrir að ég stefndi á að vera áfram hjá Val. Það er rökrétt framhald þar sem það hefur gengið vel undanfarið og það er gaman að vera í Val," segir Baldur Ingimar Aðalsteinsson sem í dag skrifaði undir tveggja ára samning við Valsmenn. Baldur segir að mörg lið í deildinni hafi haft samband við sig eftir sumarið þegar samningur hans við Valsmenn rann út. „Ég ræddi samt aldrei neitt við aðra þannig séð. Það var haft samband frá flestum liðum og það er alltaf gaman að vita af áhuga en það komst aldrei á neitt stig," segir Baldur greinilega mjög ánægður með nýja samninginn. Aðspurður hvort honum hafi ekkert langað að fara í KR segir Baldur: „Nei. Ef ég hefði viljað það þá hefði ég farið. Ég vildi vera áfram í Val og verð þar áfram." Valsmenn hafa fengið til liðs við sig tvo unga drengi Kristján Hauksson og Albert Ingason fyrir næsta sumar. Baldri lýst vel á þá og segir þá hafa sýnt að þeir séu hörku leikmenn. „Annars líst mér bara mjög vel á næsta sumar. Nýr völlur, evrópukeppni og tólf liða deild. Það er alltaf að verða meiri umfjöllun um íslensku deildina sem er mjög skemmtilegt og spennandi." Baldur segir að honum hafi einnig staðið til boða að fara erlendis á reynslu. „Mér fannst enginn tilgangur með því. Mér finnst menn mikið vera að fara út bara til þess að fara út. En ef það kæmi upp eitthvað spennandi þá myndi maður auðvitað skoða það. Stefna ekki allir á atvinnumennsku?" Baldur var ekki valinn í landsliðshóp Ólafs Jóhannessonar gegn Dönum og segist auðvitað vera nokkuð svekktur. „Ég skil samt alveg þjálfarann vel. Ég hef ekki spilað lengi og er ekki í neinu standi upp á það að gera. Maður verður bara að standa sig áfram vel og þá fær maður vonandi aftur tækifæri." Baldur segir markmið næsta sumars skýr hjá Valsmönnum. „Það hlýtur náttúrulega að vera bara að verja titilinn og gera betur í evrópukeppninni. Mér finnst að öll íslensku liðin sem eru þar megi fara að spýta í lófana og ná betri úrslitum þar." Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Sjá meira
„Það lá alltaf fyrir að ég stefndi á að vera áfram hjá Val. Það er rökrétt framhald þar sem það hefur gengið vel undanfarið og það er gaman að vera í Val," segir Baldur Ingimar Aðalsteinsson sem í dag skrifaði undir tveggja ára samning við Valsmenn. Baldur segir að mörg lið í deildinni hafi haft samband við sig eftir sumarið þegar samningur hans við Valsmenn rann út. „Ég ræddi samt aldrei neitt við aðra þannig séð. Það var haft samband frá flestum liðum og það er alltaf gaman að vita af áhuga en það komst aldrei á neitt stig," segir Baldur greinilega mjög ánægður með nýja samninginn. Aðspurður hvort honum hafi ekkert langað að fara í KR segir Baldur: „Nei. Ef ég hefði viljað það þá hefði ég farið. Ég vildi vera áfram í Val og verð þar áfram." Valsmenn hafa fengið til liðs við sig tvo unga drengi Kristján Hauksson og Albert Ingason fyrir næsta sumar. Baldri lýst vel á þá og segir þá hafa sýnt að þeir séu hörku leikmenn. „Annars líst mér bara mjög vel á næsta sumar. Nýr völlur, evrópukeppni og tólf liða deild. Það er alltaf að verða meiri umfjöllun um íslensku deildina sem er mjög skemmtilegt og spennandi." Baldur segir að honum hafi einnig staðið til boða að fara erlendis á reynslu. „Mér fannst enginn tilgangur með því. Mér finnst menn mikið vera að fara út bara til þess að fara út. En ef það kæmi upp eitthvað spennandi þá myndi maður auðvitað skoða það. Stefna ekki allir á atvinnumennsku?" Baldur var ekki valinn í landsliðshóp Ólafs Jóhannessonar gegn Dönum og segist auðvitað vera nokkuð svekktur. „Ég skil samt alveg þjálfarann vel. Ég hef ekki spilað lengi og er ekki í neinu standi upp á það að gera. Maður verður bara að standa sig áfram vel og þá fær maður vonandi aftur tækifæri." Baldur segir markmið næsta sumars skýr hjá Valsmönnum. „Það hlýtur náttúrulega að vera bara að verja titilinn og gera betur í evrópukeppninni. Mér finnst að öll íslensku liðin sem eru þar megi fara að spýta í lófana og ná betri úrslitum þar."
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Sjá meira