Formaður menntaráðs í skólaakstri Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 14. september 2007 18:45 Formaður menntaráðs Reykjavíkurborgar, Júlíus Vífill Ingvarsson, er stjórnarformaður rútufyrirtækis sem hefur hundruð milljóna króna samning um skólaakstur fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu. Júlíus segir skólaakstur aldrei koma inn á borð menntaráðs og hagsmunaárekstur því ekki fyrir hendi. Fyrirtækið Iceland excursions Allrahanda - er ferðaskrifstofa og rútufyrirtæki. Fyrirtækið gerði samning við Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu árið 2000 um akstur fatlaðra grunnskólabarna í skólann. Vel á annað hundrað barna eru nú keyrð með þessum hætti á liðlega tíu bílum, sem sumir eru sérstaklega útbúnir fyrir hjólastóla. Hörður Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Strætó bs, sagði í samtali við fréttastofu í vikunni að stefnt væri að því að bjóða aksturinn út að nýju á næsta ári. Hann tók fram að Allrahanda hefði staðið sig mjög vel í að þjónusta þessi börn. Greiðslur til Allrahanda fyrir aksturinn hafa undanfarið verið á bilinu 75-80 milljónir króna á ári. Það þýðir um 500 milljónir á núvirði á síðustu sjö árum. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðismanna, tók við stjórnarformennsku í Allrahanda 9. janúar 2006 - fimm mánuðum áður en hann tók við sæti borgarfulltrúa - og formennsku í menntaráði. Hann segir skólaakstur aldrei koma inn á borð menntaráðs og því ekki um hagsmunaárekstur að ræða. Fréttir Innlent Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira
Formaður menntaráðs Reykjavíkurborgar, Júlíus Vífill Ingvarsson, er stjórnarformaður rútufyrirtækis sem hefur hundruð milljóna króna samning um skólaakstur fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu. Júlíus segir skólaakstur aldrei koma inn á borð menntaráðs og hagsmunaárekstur því ekki fyrir hendi. Fyrirtækið Iceland excursions Allrahanda - er ferðaskrifstofa og rútufyrirtæki. Fyrirtækið gerði samning við Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu árið 2000 um akstur fatlaðra grunnskólabarna í skólann. Vel á annað hundrað barna eru nú keyrð með þessum hætti á liðlega tíu bílum, sem sumir eru sérstaklega útbúnir fyrir hjólastóla. Hörður Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Strætó bs, sagði í samtali við fréttastofu í vikunni að stefnt væri að því að bjóða aksturinn út að nýju á næsta ári. Hann tók fram að Allrahanda hefði staðið sig mjög vel í að þjónusta þessi börn. Greiðslur til Allrahanda fyrir aksturinn hafa undanfarið verið á bilinu 75-80 milljónir króna á ári. Það þýðir um 500 milljónir á núvirði á síðustu sjö árum. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðismanna, tók við stjórnarformennsku í Allrahanda 9. janúar 2006 - fimm mánuðum áður en hann tók við sæti borgarfulltrúa - og formennsku í menntaráði. Hann segir skólaakstur aldrei koma inn á borð menntaráðs og því ekki um hagsmunaárekstur að ræða.
Fréttir Innlent Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira