Fornleifafræðingar hafna stefnu ríkisins 27. janúar 2007 13:00 Bæði fagfélög fornleifafræðinga hafna alfarið stefnumörkun stjórnvalda í fornleifavernd eins og hún birtist í stefnudrögum. Félögin segja að í stefnunni birtist það sjónarmið að fornleifauppgreftir séu eyðilegging og því eigi að fækka þeim til muna. Það eru nánast tíðindi að bæði félög fornleifafræðinga, Félag Íslenskra forneifafræðinga og Fornleifafræðingafélag íslands, skuli sameinast í algjörri höfnun á drögum að stefnu stjórnvalda í fornleifavernd. Megininntak stefnunnar þykir óhæft. Steinunn Kristjánsdóttir formaður fornleifafræðingafélagsins segir að þar birtist það sjónarmið að eiginlega eigi ekki að standa að neinum fornleifauppgreftri. "Við getum ekki sætt okkur við það viðhorf að mesta ógn við fornleifar séu fornleifafræðingar", segir hún en bætir við að það sé vissulega þarft að móta heilstæða stefnu í þessum málum en telur að samráð hafi skort við fornelifafræðinga. Garðar Guðmundsson, formaður félags íslenskra fornleifafræðinga tekur undir það og telur að stefnan leiði til aukinnar miðstýringar. Félögin tvö héldu sameiginlegan félagsfund fyrir helgi og höfnuðu alfarið þessari stefnu. Fornleifafræðingar benda á að mikil gróska hafi verið í rannsóknum og segir Steinun að með stefnunni sé gengið á akademískt frelsi til rannsókna. Það sé undarlegt að slík stefna skuli sett fram af Þorgerði Katrínu, menntamálaráðherra sem sé til hægri í pólitík. Félögin hafa tilnefnt tvö menn hvort í nefnd sem ætlar að reyna að fá þessari meginstefnu ríkisins hnekkt en samkvæmt drögunum er ætlunin að móta langtímastefnu í þessum málum til ársins tvöþúsund og ellefu. Fréttir Innlent Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira
Bæði fagfélög fornleifafræðinga hafna alfarið stefnumörkun stjórnvalda í fornleifavernd eins og hún birtist í stefnudrögum. Félögin segja að í stefnunni birtist það sjónarmið að fornleifauppgreftir séu eyðilegging og því eigi að fækka þeim til muna. Það eru nánast tíðindi að bæði félög fornleifafræðinga, Félag Íslenskra forneifafræðinga og Fornleifafræðingafélag íslands, skuli sameinast í algjörri höfnun á drögum að stefnu stjórnvalda í fornleifavernd. Megininntak stefnunnar þykir óhæft. Steinunn Kristjánsdóttir formaður fornleifafræðingafélagsins segir að þar birtist það sjónarmið að eiginlega eigi ekki að standa að neinum fornleifauppgreftri. "Við getum ekki sætt okkur við það viðhorf að mesta ógn við fornleifar séu fornleifafræðingar", segir hún en bætir við að það sé vissulega þarft að móta heilstæða stefnu í þessum málum en telur að samráð hafi skort við fornelifafræðinga. Garðar Guðmundsson, formaður félags íslenskra fornleifafræðinga tekur undir það og telur að stefnan leiði til aukinnar miðstýringar. Félögin tvö héldu sameiginlegan félagsfund fyrir helgi og höfnuðu alfarið þessari stefnu. Fornleifafræðingar benda á að mikil gróska hafi verið í rannsóknum og segir Steinun að með stefnunni sé gengið á akademískt frelsi til rannsókna. Það sé undarlegt að slík stefna skuli sett fram af Þorgerði Katrínu, menntamálaráðherra sem sé til hægri í pólitík. Félögin hafa tilnefnt tvö menn hvort í nefnd sem ætlar að reyna að fá þessari meginstefnu ríkisins hnekkt en samkvæmt drögunum er ætlunin að móta langtímastefnu í þessum málum til ársins tvöþúsund og ellefu.
Fréttir Innlent Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira