Í hóp með Borat og Silvíu Nótt 12. mars 2007 00:01 Georg Bjarnfreðarson nefndur eftir móður sinni Bjarnfreði og starfar í nætursölu bensínstöðvar í miðborg Reykjavíkur. MYND/Anton Brink „Mikil endalaus andskotans ládeyða ríkir á öldum ljósvakans hér á landi. Er virkilega enginn sem leggur í þessar öldur? Fyrir utan gömlu og góðu Gufuna er fátt að hlusta á, nema ef til vill Útvarp Sögu.“ Svona hefst síðasta bloggfærsla hins geðstirða Georgs Bjarnfreðarson sem vaknar til lífsins á skjám landsmanna þegar sjónvarpsþátturinn Næturvaktin hefur göngu sína. „Georg er til,“ segir Jón Gnarr, skapari persónunnar en hann leikur aðalhlutverkið í þáttunum ásamt Pétri Jóhanni Sigfússyni og Jörundi Ragnarssyni. „Ég hef samt aðallega notað bloggið til að koma mér í karakter, færa mig nær þessum manni sem ég er reyndar komin með hálfgert ógeð af,“ bætir Jón við. Ólíkir félagar Eins og glöggt má sjá eru persónur Péturs Jóhanns Sigfússonar og Jón GnarrEf marka má bloggsíðuna www.georgbjarnfredarson.blogspot.com er starfsmaðurinn á bensínstöðinni ekkert sérstaklega spennandi náungi, Þegar rennt er niður síðuna má sjá myndir af „fjölskyldumeðlimum“ hans sem flestir líta út fyrir að vera frekar á skjön við samfélagið. Jón útilokar þó ekki að Georg eigi eftir að öðlast sjálfstætt líf á netinu líkt og sjónvarpsmaðurinn Borat eða poppstjarnan Silvía Nótt. „Þá getur maður auðvitað sagt bara hvað sem er án þess að taka ábyrgð á því sjálfur.“ Jón lagði mikið á sig fyrir hlutverkið, safnaði myndarlegu skeggi og lét raka á sig skalla sem hann er í óða önn að safna hári yfir. „Já, þessu er sem betur fer lokið,“ segir Jón en tökum lauk aðfaranótt fimmtudags „Og nú bíð ég bara spenntur eftir að sjá afraksturinn,“ bætir hann við en ekki er ljóst hvenær þátturinn fer í loftið. Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Bíó og sjónvarp Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
„Mikil endalaus andskotans ládeyða ríkir á öldum ljósvakans hér á landi. Er virkilega enginn sem leggur í þessar öldur? Fyrir utan gömlu og góðu Gufuna er fátt að hlusta á, nema ef til vill Útvarp Sögu.“ Svona hefst síðasta bloggfærsla hins geðstirða Georgs Bjarnfreðarson sem vaknar til lífsins á skjám landsmanna þegar sjónvarpsþátturinn Næturvaktin hefur göngu sína. „Georg er til,“ segir Jón Gnarr, skapari persónunnar en hann leikur aðalhlutverkið í þáttunum ásamt Pétri Jóhanni Sigfússyni og Jörundi Ragnarssyni. „Ég hef samt aðallega notað bloggið til að koma mér í karakter, færa mig nær þessum manni sem ég er reyndar komin með hálfgert ógeð af,“ bætir Jón við. Ólíkir félagar Eins og glöggt má sjá eru persónur Péturs Jóhanns Sigfússonar og Jón GnarrEf marka má bloggsíðuna www.georgbjarnfredarson.blogspot.com er starfsmaðurinn á bensínstöðinni ekkert sérstaklega spennandi náungi, Þegar rennt er niður síðuna má sjá myndir af „fjölskyldumeðlimum“ hans sem flestir líta út fyrir að vera frekar á skjön við samfélagið. Jón útilokar þó ekki að Georg eigi eftir að öðlast sjálfstætt líf á netinu líkt og sjónvarpsmaðurinn Borat eða poppstjarnan Silvía Nótt. „Þá getur maður auðvitað sagt bara hvað sem er án þess að taka ábyrgð á því sjálfur.“ Jón lagði mikið á sig fyrir hlutverkið, safnaði myndarlegu skeggi og lét raka á sig skalla sem hann er í óða önn að safna hári yfir. „Já, þessu er sem betur fer lokið,“ segir Jón en tökum lauk aðfaranótt fimmtudags „Og nú bíð ég bara spenntur eftir að sjá afraksturinn,“ bætir hann við en ekki er ljóst hvenær þátturinn fer í loftið.
Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Bíó og sjónvarp Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira