Innbrotahrina á höfuðborgarsvæðinu 10. janúar 2007 13:21 MYND/Pjetur Þrír menn voru í gær úrskurðaðir í viku gæsluvarðhald vegna gruns um aðild að fjölda innbrota og þjófnaða, bæði í fyrirtæki og heimili á höfuðborgarsvæðinu og þá voru tveir menn handteknir í morgun á Vesturlandsvegi með þýfi í bíl sínum. Segir lögregla að innbrotahrina hafi verið á svæðinu og hafa 80 innbrot verið tilkynnt frá upphafi árs. Til samanburðar hafa að meðaltali 40 innbrot verið tilkynnt á sama tímabili undanfarin ár. Fram kemur í tilkynningu frá lögreglu að flest innbrotin séu í hverfum Reykjavíkur með póstnúmer 101 og 105 en fjölgun hafi einnig orðið í Hafnarfirði og Kópavogi samanborið við tölur frá sama tíma á síðasta ári. Mest er um innbrot í bifreiðar og fyrirtæki og er aukningin áberandi samanborið við sama tímabil í fyrra að sögn lögreglu. Nokkur af málunum séu þegar upplýst en önnur í rannsókn. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segist þegar hafa sett í gang aðgerðir til að stöðva þessa hrinu. Hvetur lögreglan íbúa til að gæta þess að geyma ekki verðmæti í bílum, huga að lýsingu óupplýstra svæða, einkum við atvinnuhúsnæði, og gera viðeigandi ráðstafanir ef íbúðarhúsnæði er yfirgefið um lengri tíma, t.d. óska eftir því að nágrannar líti til með húsnæðinu. Einnig hvetur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þá sem búa yfir upplýsingum sem leitt geta til þess að mál upplýsist að koma þeim ábendingum á framfæri við lögregluna í síma 444-1000 (rannsóknardeild R-1, innbrot), með tölvupósti á netfangið upplysingar@lrh.is eða með öðrum hætti. Lög og regla Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Þrír menn voru í gær úrskurðaðir í viku gæsluvarðhald vegna gruns um aðild að fjölda innbrota og þjófnaða, bæði í fyrirtæki og heimili á höfuðborgarsvæðinu og þá voru tveir menn handteknir í morgun á Vesturlandsvegi með þýfi í bíl sínum. Segir lögregla að innbrotahrina hafi verið á svæðinu og hafa 80 innbrot verið tilkynnt frá upphafi árs. Til samanburðar hafa að meðaltali 40 innbrot verið tilkynnt á sama tímabili undanfarin ár. Fram kemur í tilkynningu frá lögreglu að flest innbrotin séu í hverfum Reykjavíkur með póstnúmer 101 og 105 en fjölgun hafi einnig orðið í Hafnarfirði og Kópavogi samanborið við tölur frá sama tíma á síðasta ári. Mest er um innbrot í bifreiðar og fyrirtæki og er aukningin áberandi samanborið við sama tímabil í fyrra að sögn lögreglu. Nokkur af málunum séu þegar upplýst en önnur í rannsókn. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segist þegar hafa sett í gang aðgerðir til að stöðva þessa hrinu. Hvetur lögreglan íbúa til að gæta þess að geyma ekki verðmæti í bílum, huga að lýsingu óupplýstra svæða, einkum við atvinnuhúsnæði, og gera viðeigandi ráðstafanir ef íbúðarhúsnæði er yfirgefið um lengri tíma, t.d. óska eftir því að nágrannar líti til með húsnæðinu. Einnig hvetur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þá sem búa yfir upplýsingum sem leitt geta til þess að mál upplýsist að koma þeim ábendingum á framfæri við lögregluna í síma 444-1000 (rannsóknardeild R-1, innbrot), með tölvupósti á netfangið upplysingar@lrh.is eða með öðrum hætti.
Lög og regla Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira