Samhjálp vill aðstöðu og fjármuni 16. janúar 2007 18:30 Forstöðumaður Samhjálpar segir að meðferðarheimili þeirra geti ekki tekið við þeim hópi sem leitað hefur til Byrgisins, jafnvel þótt stjórnvöld leggi fé til með fólkinu, bætt aðstaða verði líka að koma til. Í tengslum við endurskoðun á fjárstuðningi við Byrgið greindi Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra frá því í gær að rætt hafi verið við velferðarsvið Reykjavíkurborgar og Samhjálp um úrræði fyrir skjólstæðinga Byrgisins. Samhjálp hefur þegar fallist á að rýma til á meðferðarheimili Samhjálpar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellsdal fyrir þá sex sem voru á heimili Byrgisins að Efri-Brú þegar því var lokað. Að sögn Heiðars Guðnasonar forstöðumanns Samhjálpar hefur engin ákvörðun verið tekin um aðra skjólstæðinga Byrgisins en eindregin vilji sé af hans hálfu til að koma að því að finna fyrir þá úrræði. Í dag anni Hlaðgerðarkot hins vegar ekki meiri eftirspurn því nú þegar verði að vísa frá 70-75 prósentum þeirra sem þangað leita. Því er ljóst að ekki nægi að stjórnvöld leggi fé til með fólkinu heldur verður meira að koma til. Spurður hvort Samhjálp geti hugsað sér nýta húsakynnin að Efri-Brú segir Heiðar það vel koma til greina en líklega verði þó að gera einhverjar breytingar á þeim áður. Samhjálp hefur veitt hefðbundna áfengismeðferð um langt árabil. Samtökin eru sjálfstæð og óháð en stjórn þeirra er sú sama og Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu. Fréttir Innlent Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Sjá meira
Forstöðumaður Samhjálpar segir að meðferðarheimili þeirra geti ekki tekið við þeim hópi sem leitað hefur til Byrgisins, jafnvel þótt stjórnvöld leggi fé til með fólkinu, bætt aðstaða verði líka að koma til. Í tengslum við endurskoðun á fjárstuðningi við Byrgið greindi Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra frá því í gær að rætt hafi verið við velferðarsvið Reykjavíkurborgar og Samhjálp um úrræði fyrir skjólstæðinga Byrgisins. Samhjálp hefur þegar fallist á að rýma til á meðferðarheimili Samhjálpar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellsdal fyrir þá sex sem voru á heimili Byrgisins að Efri-Brú þegar því var lokað. Að sögn Heiðars Guðnasonar forstöðumanns Samhjálpar hefur engin ákvörðun verið tekin um aðra skjólstæðinga Byrgisins en eindregin vilji sé af hans hálfu til að koma að því að finna fyrir þá úrræði. Í dag anni Hlaðgerðarkot hins vegar ekki meiri eftirspurn því nú þegar verði að vísa frá 70-75 prósentum þeirra sem þangað leita. Því er ljóst að ekki nægi að stjórnvöld leggi fé til með fólkinu heldur verður meira að koma til. Spurður hvort Samhjálp geti hugsað sér nýta húsakynnin að Efri-Brú segir Heiðar það vel koma til greina en líklega verði þó að gera einhverjar breytingar á þeim áður. Samhjálp hefur veitt hefðbundna áfengismeðferð um langt árabil. Samtökin eru sjálfstæð og óháð en stjórn þeirra er sú sama og Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu.
Fréttir Innlent Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent