Baltasar Kormákur í Independent 9. ágúst 2007 00:30 Baltasar Kormákur er orðinn að þekktu nafni í kvikmyndabransanum. Nafn leikarans, leikstjórans og framleiðandans Baltasars Kormáks verður sífellt stærra í hinum alþjóðlega kvikmyndaheimi og í tilefni þess að mynd hans, A Little Trip to Heaven, kom út á DVD í Bretlandi í vikunni var hann í stuttu viðtali við hið virta blað Independent á þriðjudag. Um svokallað 5-mínútna viðtal er að ræða þar sem Baltasar er spurður hnyttinna spurninga sem eiga að gefa innsýn inn í þá manneskju sem hann hefur að geyma. Baltasar kemur víða við í svörum sínum og segir meðal annars að það séu mikil mistök hjá íslenskum stjórnvöldum að leyfa hvalveiðar. Spurður um í hverju hann sé ekki svo góður að gera segir Baltasar: ¿Að koma mér í rúmið á kvöldin. Ég vil helst vinna á næturnar, sem er ekki mjög vinsælt hjá fjölskyldunni.¿ Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Nafn leikarans, leikstjórans og framleiðandans Baltasars Kormáks verður sífellt stærra í hinum alþjóðlega kvikmyndaheimi og í tilefni þess að mynd hans, A Little Trip to Heaven, kom út á DVD í Bretlandi í vikunni var hann í stuttu viðtali við hið virta blað Independent á þriðjudag. Um svokallað 5-mínútna viðtal er að ræða þar sem Baltasar er spurður hnyttinna spurninga sem eiga að gefa innsýn inn í þá manneskju sem hann hefur að geyma. Baltasar kemur víða við í svörum sínum og segir meðal annars að það séu mikil mistök hjá íslenskum stjórnvöldum að leyfa hvalveiðar. Spurður um í hverju hann sé ekki svo góður að gera segir Baltasar: ¿Að koma mér í rúmið á kvöldin. Ég vil helst vinna á næturnar, sem er ekki mjög vinsælt hjá fjölskyldunni.¿
Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira