Óttast um öryggi flugfarþega á Keflavíkurflugvelli Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 6. nóvember 2007 21:01 Slökkviliðsmenn berjast við eld eftir flugslys á flugvellinum í Sao Paulo í Brasilíu fyrr á árinu. MYND/Getty Images Fækkað hefur um tæplega helming á vöktum slökkviliðsins á Keflavíkurflugvelli frá brotthvarfi hersins. Kæmi upp alvarlegt flugslys á vellinum myndi slökkvilið vallarins einungis hafa mannskap til að berjast við eld utanfrá, ekki bjarga fólki. Þetta segir Borgar Valgeirsson formaður félags slökkviliðsmanna á Keflavíkurflugvelli. "Við gætum ekki bjargað fólki inni í vélunum án þess að ógna eigin öryggi langt umframþað sem eðlilegt getur talist í slökkvistörfum," segir Borgar og bætir við að samstarfsmenn hans á Keflavíkurflugvelli séu farnir að hafa verulegar áhyggjur af öryggi flugfarþega ef til flugslyss kæmi. Fulltrúaráð Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hefur samþykkt ályktun þar sem lýst er yfir áhyggjum af öryggisviðbúnaði á vellinum. Hann hafi aldrei verið jafn lífill og nú; "öryggi flugfarþega í neyð hefur farið úr því að vera eitt það besta, í eitt það lélegasta," segir í ályktuninni. Friðþór Eydal upplýsingafulltrúi Flugmálastjórnar á Keflavíkurflugvelli segir fjölda starfsmanna í takt við það sem almennt gerist á sambærilegum flugvöllum í Evrópu. Flugvöllurinn er skilgreindur nr. 9 samkvæmt staðli Alþjóðaflugmálastjórnarinnar og uppfyllir alla öryggisstaðla miðað við þá skilgreiningu. Til stendur að breyta skilgreiningunni niður í 8; "sem er nær raunverulegri flugvélaumferð," segir Friðþór. Hann segir ekki hægt að bera saman rekstur vallarins frá veru Varnarliðsins. "Hvort mönnum finnst þeir fá minni þjónustu en þegar orustuflugvélar voru vaktaðar hér alla daga er ekki samanburðarhæft." Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Sjá meira
Fækkað hefur um tæplega helming á vöktum slökkviliðsins á Keflavíkurflugvelli frá brotthvarfi hersins. Kæmi upp alvarlegt flugslys á vellinum myndi slökkvilið vallarins einungis hafa mannskap til að berjast við eld utanfrá, ekki bjarga fólki. Þetta segir Borgar Valgeirsson formaður félags slökkviliðsmanna á Keflavíkurflugvelli. "Við gætum ekki bjargað fólki inni í vélunum án þess að ógna eigin öryggi langt umframþað sem eðlilegt getur talist í slökkvistörfum," segir Borgar og bætir við að samstarfsmenn hans á Keflavíkurflugvelli séu farnir að hafa verulegar áhyggjur af öryggi flugfarþega ef til flugslyss kæmi. Fulltrúaráð Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hefur samþykkt ályktun þar sem lýst er yfir áhyggjum af öryggisviðbúnaði á vellinum. Hann hafi aldrei verið jafn lífill og nú; "öryggi flugfarþega í neyð hefur farið úr því að vera eitt það besta, í eitt það lélegasta," segir í ályktuninni. Friðþór Eydal upplýsingafulltrúi Flugmálastjórnar á Keflavíkurflugvelli segir fjölda starfsmanna í takt við það sem almennt gerist á sambærilegum flugvöllum í Evrópu. Flugvöllurinn er skilgreindur nr. 9 samkvæmt staðli Alþjóðaflugmálastjórnarinnar og uppfyllir alla öryggisstaðla miðað við þá skilgreiningu. Til stendur að breyta skilgreiningunni niður í 8; "sem er nær raunverulegri flugvélaumferð," segir Friðþór. Hann segir ekki hægt að bera saman rekstur vallarins frá veru Varnarliðsins. "Hvort mönnum finnst þeir fá minni þjónustu en þegar orustuflugvélar voru vaktaðar hér alla daga er ekki samanburðarhæft."
Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Sjá meira