Innlent

Nýr þjóðsöngur fyrir venjulegt fólk

Stjórnvöld gáfu í dag út nýja útgáfu af Þjóðsöngnum til að auðvelda venjulegu fólki að syngja hann.

Það er forsætisráðuneytið sem gefur út hina nýju útgáfu þjóðsöngsins en Jón Kristinn Cortez hafði veg og vanda af útgáfunni. Í tilkynningu ráðuneytisins kemur fram að raddsvið þjóðsöngsins hafi verið lækkað úr Es-dúr, sem hefur reynst erfitt fyrir aðra en þjálfaða söngvara, í C-dúr svo hann hæfi betur almennum einradda söng.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×