Innlent

Ljós tendruð á jólatré Kópavogsbúa í dag

Ljósin verða tendruð á vinabæjarjólatré Kópavogsbúa frá Norrköping í Svíþjóð í dag. Athöfnin hefst á Hálsatorgi kl. 16 með því að skólahljómsveit leikur nokkur jólalög áður en sendiherra Svía á Íslandi afhendir forseta bæjarstjórnar jólatréð.

Ljósin á Oslóartrénu á Austurvelli verða svo tendruð á morgun, sunnudag, fyrsta dag í aðventu, klukkan 16.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×