Balkanskt tempó 28. júní 2007 06:00 Haukur Gröndal leiðir hljómsveitina Narona Musika. mynd/Guðmundur Albertsson Þjóðlagahljómsveitin Narodna Musika heldur tónleika á Café Cultura í Alþjóðahúsinu við Hverfisgötu í kvöld. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaferðalagi hljómsveitarinnar um Ísland. Haukur Gröndal, klarinett- og saxófónleikari, leiðir sveitina en með honum leika Búlgararnir Borislav Zgurovski á harmóniku og Enis Ahmed á tamboura. Þorgrímur Jónsson leikur á kontrabassa og sænski trommarinn Erik Qvick leikur á slagverk. Þeir félagar munu leika búlgörsk þjóðlög í eldfjörugum tempóum. Á tónleikunum verður einnig boðið upp á hlaðborð þar sem fólki gefst kostur á að bragða á balkönskum réttum. Sveitin mun svo leika fyrir matargesti en þessi háttur er oft hafður á á veitingastöðum í Búlgaríu og skapast skemmtileg stemning meðal annars vegna nálægðar við tónlistarmennina. Um helgina leikur sveitin á Djasshátíðinni á Egilsstöðum en síðan liggur leiðin vítt og breitt þar sem leikið verður á sex tónleikum til viðbótar. Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Þjóðlagahljómsveitin Narodna Musika heldur tónleika á Café Cultura í Alþjóðahúsinu við Hverfisgötu í kvöld. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaferðalagi hljómsveitarinnar um Ísland. Haukur Gröndal, klarinett- og saxófónleikari, leiðir sveitina en með honum leika Búlgararnir Borislav Zgurovski á harmóniku og Enis Ahmed á tamboura. Þorgrímur Jónsson leikur á kontrabassa og sænski trommarinn Erik Qvick leikur á slagverk. Þeir félagar munu leika búlgörsk þjóðlög í eldfjörugum tempóum. Á tónleikunum verður einnig boðið upp á hlaðborð þar sem fólki gefst kostur á að bragða á balkönskum réttum. Sveitin mun svo leika fyrir matargesti en þessi háttur er oft hafður á á veitingastöðum í Búlgaríu og skapast skemmtileg stemning meðal annars vegna nálægðar við tónlistarmennina. Um helgina leikur sveitin á Djasshátíðinni á Egilsstöðum en síðan liggur leiðin vítt og breitt þar sem leikið verður á sex tónleikum til viðbótar.
Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira