Samstarf við systurkirkjur gæti skaðast 23. október 2007 19:37 Samstarf þjóðkirkjunnar við sumar systurkirkjur sínar gæti skaðast verði prestum hér á landi heimilt að staðfesta samvist samkynhneigðra. Þetta er álit verkefnisstjóra hjá Biskupsstofu. Á kirkjuþingi, sem nú stendur yfir, verður á morgun eða á hinn tekin afstaða til tveggja tillagna sem báðar gera ráð fyrir að prestum verði leyft að staðfesta samvist samkynhneigðra. Ef önnur hvor tillagan verður samþykkt og lögum breytt, í samræmi við það sem boðað hefur verið í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar, þá verður þjóðkirkjan fyrsta stóra kirkjan á Norðurlöndum til leyfa prestum að staðfesta samvist samkynhneigðra. Ákvörðun þjóðkirkjunnar um að staðfesta samvisst samkynhneigðra getur haft talsverð áhrif á samskipti hennar við aðrar kirkjur að mati Steinunnar Arnþrúðar Björnsdóttur, sem er verkefnastjóri upplýsinga- og samkirkjumála hjá Biskupsstofu. Hún telur þó að hún muni ekki breyta miklu í samskipti við kirkjur á Norðurlöndunum þar sem þær eigi sjálfar í svipuðum umræðum en hins vegar gætu kirkju Eystrasaltslandanna íhugað alvarlega að draga úr samskiptum við þjóðkirkjuna. Steinunn segir að ákvörðunin geti sérstaklega haft áhrif á samskipti þjóðkirkjunnar við systurkirkjur sínar í Eþíópíu og Kenía. Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Sjá meira
Samstarf þjóðkirkjunnar við sumar systurkirkjur sínar gæti skaðast verði prestum hér á landi heimilt að staðfesta samvist samkynhneigðra. Þetta er álit verkefnisstjóra hjá Biskupsstofu. Á kirkjuþingi, sem nú stendur yfir, verður á morgun eða á hinn tekin afstaða til tveggja tillagna sem báðar gera ráð fyrir að prestum verði leyft að staðfesta samvist samkynhneigðra. Ef önnur hvor tillagan verður samþykkt og lögum breytt, í samræmi við það sem boðað hefur verið í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar, þá verður þjóðkirkjan fyrsta stóra kirkjan á Norðurlöndum til leyfa prestum að staðfesta samvist samkynhneigðra. Ákvörðun þjóðkirkjunnar um að staðfesta samvisst samkynhneigðra getur haft talsverð áhrif á samskipti hennar við aðrar kirkjur að mati Steinunnar Arnþrúðar Björnsdóttur, sem er verkefnastjóri upplýsinga- og samkirkjumála hjá Biskupsstofu. Hún telur þó að hún muni ekki breyta miklu í samskipti við kirkjur á Norðurlöndunum þar sem þær eigi sjálfar í svipuðum umræðum en hins vegar gætu kirkju Eystrasaltslandanna íhugað alvarlega að draga úr samskiptum við þjóðkirkjuna. Steinunn segir að ákvörðunin geti sérstaklega haft áhrif á samskipti þjóðkirkjunnar við systurkirkjur sínar í Eþíópíu og Kenía.
Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Sjá meira