Tálbeitur á barnaníðinga 23. október 2007 19:17 Formaður allsherjarnefndar Alþingis telur að það kunni að vera réttlætanlegt að lögreglan noti sérstakar tálbeitur til að ná til meintra barnaníðinga. Þrír karlmenn sem gengu í gildru sjónvarpsþáttarins Kompáss voru í morgun sýknaðir af ákærum um tilraun til kynferðisbrota. Í fréttaskýringarþættinum Kompás síðasta vor var sýnt frá því þegar fimm karlmenn fóru á heimili ólögráða stúlku að því er virtist í kynferðislegum tilgangi. Mennirnir komust í kynni við stúlkuna á netinu. Þeir héldu að um væri að ræða þrettán ára stúlku en í raun var stúlkan 28 ára kona sem var tálbeita Kompáss. Þáttagerðamenn afhentu lögreglu öll gögn úr þættinum sem ákvað að ákæra þrjá þeirra sem mættu í íbúð stúlkunnar. Í morgun sýknaði svo Héraðsdómur Reykjavíkur þremenningana. Dómurinn taldi ekki heimilt að nota tálbeitu til að kalla fram refsiverða háttsemi eins og gert var og jafnframt að vafi léki á því hvort að heimilt hafi verið að byggja rannsóknina á gögnum Kompás. Birgir Ármannsson, formaður allsherjarnefndar Alþingis, segir að fara verði vel yfir þær reglur sem gilda um rannsóknir slíkra mála. Hann telur að það kunni að vera réttlætanlegt að lögreglan hafi leyfi til að nota tálbeitur sem setja sig í samband við meinta kynferðisbrotamenn á netinu. Fara þurfi vandlega yfir málið en mikilvægt sé að tryggja að lögreglan hafi þau úrræði sem duga til að koma í veg fyrir afbrot þar sem það er hægt. Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Fleiri fréttir Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Sjá meira
Formaður allsherjarnefndar Alþingis telur að það kunni að vera réttlætanlegt að lögreglan noti sérstakar tálbeitur til að ná til meintra barnaníðinga. Þrír karlmenn sem gengu í gildru sjónvarpsþáttarins Kompáss voru í morgun sýknaðir af ákærum um tilraun til kynferðisbrota. Í fréttaskýringarþættinum Kompás síðasta vor var sýnt frá því þegar fimm karlmenn fóru á heimili ólögráða stúlku að því er virtist í kynferðislegum tilgangi. Mennirnir komust í kynni við stúlkuna á netinu. Þeir héldu að um væri að ræða þrettán ára stúlku en í raun var stúlkan 28 ára kona sem var tálbeita Kompáss. Þáttagerðamenn afhentu lögreglu öll gögn úr þættinum sem ákvað að ákæra þrjá þeirra sem mættu í íbúð stúlkunnar. Í morgun sýknaði svo Héraðsdómur Reykjavíkur þremenningana. Dómurinn taldi ekki heimilt að nota tálbeitu til að kalla fram refsiverða háttsemi eins og gert var og jafnframt að vafi léki á því hvort að heimilt hafi verið að byggja rannsóknina á gögnum Kompás. Birgir Ármannsson, formaður allsherjarnefndar Alþingis, segir að fara verði vel yfir þær reglur sem gilda um rannsóknir slíkra mála. Hann telur að það kunni að vera réttlætanlegt að lögreglan hafi leyfi til að nota tálbeitur sem setja sig í samband við meinta kynferðisbrotamenn á netinu. Fara þurfi vandlega yfir málið en mikilvægt sé að tryggja að lögreglan hafi þau úrræði sem duga til að koma í veg fyrir afbrot þar sem það er hægt.
Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Fleiri fréttir Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Sjá meira