REI ætlar að verða leiðandi á heimsvísu 12. september 2007 02:30 Stjórnarmenn og stjórnendur Reykjavík Energy Invest sjást hér með Bambang Kustono, framkvæmdastjóra indónesíska fyrirtækisins Petamina, og Sukma Prawira, yfirverkfræðingi þess. MYND/GVA „Orkusviðið er vinsælt hjá fjárfestum um allan heim en ég held að við Íslendingar höfum ákveðið forskot þegar kemur að þekkingu á jarðhita, og það þurfum við að nýta hratt,“ sagði Bjarni Ármannsson, nýr stjórnarformaður Reykjavík Energy Invest (REI), að loknum kynningarfundi fyrirtækisins í gær. Bjarni og Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Orkuveitunnar og starfandi forstjóri REI, sögðu félagið standa frammi fyrir miklum tækifærum og það ætlaði sér að verða leiðandi á heimsvísu á sviði nýtingar jarðvarma. Orkuveita Reykjavíkur verður kjölfestufjárfestir í félaginu með 40 prósent hlutafjár en félagið stefnir að því að afla um 50 milljarða króna, frá innlendum og erlendum fjárfestum, til þess að ráðast í verkefni á sviði nýtingar jarðhita í heiminum. Bjarni hefur sjálfur lagt 500 milljónir króna í félagið. Er Bjarni var forstjóri Glitnis kom hann að stofnun Geysir Green Energy sem einnig starfar á sviði nýtingar jarðvarma en það félag er í eigu FL Group, Atorku, Glitnis, VGK Invest ehf., Bar Holding og Reykjanesbæjar. Hann segist ekki líta svo á að þessi félög verði í harðri samkeppni. „Tækifærin á sviði nýtingu jarðvarma í heiminum eru það stór og mörg að hvorki Reykjavík Energy Invest né Geysir Green Energy munu ná utan um þau. En við eigum í samstarfi sem gengur vel,“ sagði Bjarni. REI á hlut í Enex, Enex-Kína, Galantaterm og Iceland America Energy en fjölmörg verkefni á sviði jarðhitavirkjana eru skoðun hjá þessum félögum. Þá er PNOC-EDC, stærsta orkufyrirtæki á Filippseyjum, að vinna að verkefnum með REI en það fyrirtæki er nú í einkavæðingarferli, sem forsvarsmenn REI fylgjast grannt með. Bjarni segir fjölmörg verkefni bíða stjórnar nýs fyrirtækis en auk hans eiga Björn Ingi Hrafnsson, varaformaður stjórnar Orkuveitunnar, og Haukur Leósson, formaður stjórnar Orkuveitunnar, sæti í stjórn REI. „Fyrstu skrefin fara í að ná utan um verkefnin sem við erum með og átta sig á því hvernig þeim er best fyrir komið. Það þarf að búa til stefnu sem gerir það að verkum að fyrirtækið geti orðið leiðandi á heimsvísu á þessum markaði. Það þarf að gerast hratt vegna þess hve áhugi fjárfesta í heiminum á þessum málum er mikill. Með skýrri stefnu ættum við að geta laðað til okkar áhugaverða fjárfesta og það er okkar markmið.“ Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira
„Orkusviðið er vinsælt hjá fjárfestum um allan heim en ég held að við Íslendingar höfum ákveðið forskot þegar kemur að þekkingu á jarðhita, og það þurfum við að nýta hratt,“ sagði Bjarni Ármannsson, nýr stjórnarformaður Reykjavík Energy Invest (REI), að loknum kynningarfundi fyrirtækisins í gær. Bjarni og Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Orkuveitunnar og starfandi forstjóri REI, sögðu félagið standa frammi fyrir miklum tækifærum og það ætlaði sér að verða leiðandi á heimsvísu á sviði nýtingar jarðvarma. Orkuveita Reykjavíkur verður kjölfestufjárfestir í félaginu með 40 prósent hlutafjár en félagið stefnir að því að afla um 50 milljarða króna, frá innlendum og erlendum fjárfestum, til þess að ráðast í verkefni á sviði nýtingar jarðhita í heiminum. Bjarni hefur sjálfur lagt 500 milljónir króna í félagið. Er Bjarni var forstjóri Glitnis kom hann að stofnun Geysir Green Energy sem einnig starfar á sviði nýtingar jarðvarma en það félag er í eigu FL Group, Atorku, Glitnis, VGK Invest ehf., Bar Holding og Reykjanesbæjar. Hann segist ekki líta svo á að þessi félög verði í harðri samkeppni. „Tækifærin á sviði nýtingu jarðvarma í heiminum eru það stór og mörg að hvorki Reykjavík Energy Invest né Geysir Green Energy munu ná utan um þau. En við eigum í samstarfi sem gengur vel,“ sagði Bjarni. REI á hlut í Enex, Enex-Kína, Galantaterm og Iceland America Energy en fjölmörg verkefni á sviði jarðhitavirkjana eru skoðun hjá þessum félögum. Þá er PNOC-EDC, stærsta orkufyrirtæki á Filippseyjum, að vinna að verkefnum með REI en það fyrirtæki er nú í einkavæðingarferli, sem forsvarsmenn REI fylgjast grannt með. Bjarni segir fjölmörg verkefni bíða stjórnar nýs fyrirtækis en auk hans eiga Björn Ingi Hrafnsson, varaformaður stjórnar Orkuveitunnar, og Haukur Leósson, formaður stjórnar Orkuveitunnar, sæti í stjórn REI. „Fyrstu skrefin fara í að ná utan um verkefnin sem við erum með og átta sig á því hvernig þeim er best fyrir komið. Það þarf að búa til stefnu sem gerir það að verkum að fyrirtækið geti orðið leiðandi á heimsvísu á þessum markaði. Það þarf að gerast hratt vegna þess hve áhugi fjárfesta í heiminum á þessum málum er mikill. Með skýrri stefnu ættum við að geta laðað til okkar áhugaverða fjárfesta og það er okkar markmið.“
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira