Ríkisskattstjóri boðar róttækar breytingar á skattframtali 1. september 2007 09:00 Stefnt er að því að gera tilraun með að skattyfirvöld telji fram fyrir ákveðna einstaklinga strax árið 2009. Mögulegt er að skattgreiðendur þurfi að samþykkja framtalið, en einnig er mögulegt að aðhafist þeir ekki teljist þeir hafa samþykkt framtalið óséð. Eftir er að útfæra þessar hugmyndir nánar segir Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri. Hann hyggst skera upp herör gegn því að einstaklingar skili ekki inn framtali. Á síðasta ári skiluðu 14.500 einstaklingar ekki skattframtali, sem var nokkur aukning frá ári á undan. „Það getur ekki gengið út frá sjónarmiði skattframkvæmdarinnar að það séu tæplega 15 þúsund manns sem ekki skila skattframtali,“ segir Skúli. Starfshópur Ríkisskattstjóra og skattstjóra hefur undanfarið fjallað um málið, og verða tillögur hópsins til úrbóta kynntar stjórnvöldum í október. Skúli vill ekki upplýsa um tillögurnar, en boðar róttækar breytingar á því hvernig tekið er á málum einstaklinga og fyrirtækja sem ekki skila framtalsgögnum, nái þær fram að ganga. Skúli segir hluta þeirra sem ekki skili framtali erlenda starfsmenn sem farnir séu af landi brott þegar komi að því að telja fram. Eðlilegt væri að leggja á þann hóp eftir hendinni, áður en fólkið fer úr landi. Aðrir sem ekki skili verði hugsanlega aðvaraðir áður en gripið verði til þess að áætla á þá opinber gjöld. Framtíðarlausnin sé þó að losa sem flesta undan framtalsskyldu með því að skattyfirvöld geri framtöl fyrir einstaklinga. „Við treystum okkur ekki til að gera þetta fyrir alla, heldur einungis þá sem uppfylla ákveðin skilyrði,“ segir Skúli. Eftir einhvern ótilgreindan árafjölda gæti því einstaklingur sem ekki stendur í atvinnurekstri og kaupir hvorki né selur eignir sloppið við að gera framtal, veiti hann skattyfirvöldum heimild til að fá upplýsingar um stöðu á bankareikningum. Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Fleiri fréttir Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Sjá meira
Stefnt er að því að gera tilraun með að skattyfirvöld telji fram fyrir ákveðna einstaklinga strax árið 2009. Mögulegt er að skattgreiðendur þurfi að samþykkja framtalið, en einnig er mögulegt að aðhafist þeir ekki teljist þeir hafa samþykkt framtalið óséð. Eftir er að útfæra þessar hugmyndir nánar segir Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri. Hann hyggst skera upp herör gegn því að einstaklingar skili ekki inn framtali. Á síðasta ári skiluðu 14.500 einstaklingar ekki skattframtali, sem var nokkur aukning frá ári á undan. „Það getur ekki gengið út frá sjónarmiði skattframkvæmdarinnar að það séu tæplega 15 þúsund manns sem ekki skila skattframtali,“ segir Skúli. Starfshópur Ríkisskattstjóra og skattstjóra hefur undanfarið fjallað um málið, og verða tillögur hópsins til úrbóta kynntar stjórnvöldum í október. Skúli vill ekki upplýsa um tillögurnar, en boðar róttækar breytingar á því hvernig tekið er á málum einstaklinga og fyrirtækja sem ekki skila framtalsgögnum, nái þær fram að ganga. Skúli segir hluta þeirra sem ekki skili framtali erlenda starfsmenn sem farnir séu af landi brott þegar komi að því að telja fram. Eðlilegt væri að leggja á þann hóp eftir hendinni, áður en fólkið fer úr landi. Aðrir sem ekki skili verði hugsanlega aðvaraðir áður en gripið verði til þess að áætla á þá opinber gjöld. Framtíðarlausnin sé þó að losa sem flesta undan framtalsskyldu með því að skattyfirvöld geri framtöl fyrir einstaklinga. „Við treystum okkur ekki til að gera þetta fyrir alla, heldur einungis þá sem uppfylla ákveðin skilyrði,“ segir Skúli. Eftir einhvern ótilgreindan árafjölda gæti því einstaklingur sem ekki stendur í atvinnurekstri og kaupir hvorki né selur eignir sloppið við að gera framtal, veiti hann skattyfirvöldum heimild til að fá upplýsingar um stöðu á bankareikningum.
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Fleiri fréttir Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Sjá meira