Forseti skuldar ekki Alþingi skýringar 3. febrúar 2007 12:10 Forsetinn skuldar Alþingi engar skýringar vegna setu sinnar í Þróunarráði Indlands að mati Þorsteins Pálssonar, ritstjóra Fréttablaðsins. Segir hann að þau indversku stórfyrirtæki sem annist rekstur Þróunarráðs Indlands fylgi öll metnaðarfullri stefnu í umhverfismálum og standast þau fyllilega samanburð við stefnu Alcoa í Reyðarfirði. Þetta kemur fram í leiðara Þorsteins í dag en tilefnið er kurr innan utnaríkismálanefndar með þá ákvörðun Forseta Íslans að taka sæti í Þróunarráðinu án samráðs eða tilkynninga til utnaríkisráðuneytið. Það er einkum Halldór Blöndal, formaður utanríkismálanefndar sem hefur gert athugasemdir við þetta mál og hefur hann tilkynnt að utanríkisráðherra yrði boðaður á fund nefndarinnar vegna málsins og mögulega forsetaritari í framhaldinu. Á skrifstofu Alþingis í gær fengust þær upplýsingar að engin boðun hefði verið sendi forsetaritara. Í leiðara Fréttablaðsins í dag verður þingræðisreglan, Þorsteini Pálssyni ritstjóra umræðuefni og segir hann að forsetinn skuldi Alþingi engar skýringar. Ráðherrar geri það aftur á móti. Segir Þorsteinn: "Þegar fulltrúi framkvæmdavaldsins tekur sæti í þróunarráði indverskra stórfyrirtækja ber utnaríkisráðherra ábyrgð á því gagnvart Alþingi". Ræðir ritstjórinn svo um þau fyrirtæki sem standi að baki ráðinu og segir: " Þau indversku stórfyrirtæki sem annast rekstur Þróunarráðs Indlands fylgja öll metnaðarfullri stefnu í umhverfismálum. Þau standast fyllilega samanburð við stefnu Alcoa í Reyðarfirði, sem á alþjóðavísu þykir skara framúr á þessu sviði". Fréttir Innlent Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Forsetinn skuldar Alþingi engar skýringar vegna setu sinnar í Þróunarráði Indlands að mati Þorsteins Pálssonar, ritstjóra Fréttablaðsins. Segir hann að þau indversku stórfyrirtæki sem annist rekstur Þróunarráðs Indlands fylgi öll metnaðarfullri stefnu í umhverfismálum og standast þau fyllilega samanburð við stefnu Alcoa í Reyðarfirði. Þetta kemur fram í leiðara Þorsteins í dag en tilefnið er kurr innan utnaríkismálanefndar með þá ákvörðun Forseta Íslans að taka sæti í Þróunarráðinu án samráðs eða tilkynninga til utnaríkisráðuneytið. Það er einkum Halldór Blöndal, formaður utanríkismálanefndar sem hefur gert athugasemdir við þetta mál og hefur hann tilkynnt að utanríkisráðherra yrði boðaður á fund nefndarinnar vegna málsins og mögulega forsetaritari í framhaldinu. Á skrifstofu Alþingis í gær fengust þær upplýsingar að engin boðun hefði verið sendi forsetaritara. Í leiðara Fréttablaðsins í dag verður þingræðisreglan, Þorsteini Pálssyni ritstjóra umræðuefni og segir hann að forsetinn skuldi Alþingi engar skýringar. Ráðherrar geri það aftur á móti. Segir Þorsteinn: "Þegar fulltrúi framkvæmdavaldsins tekur sæti í þróunarráði indverskra stórfyrirtækja ber utnaríkisráðherra ábyrgð á því gagnvart Alþingi". Ræðir ritstjórinn svo um þau fyrirtæki sem standi að baki ráðinu og segir: " Þau indversku stórfyrirtæki sem annast rekstur Þróunarráðs Indlands fylgja öll metnaðarfullri stefnu í umhverfismálum. Þau standast fyllilega samanburð við stefnu Alcoa í Reyðarfirði, sem á alþjóðavísu þykir skara framúr á þessu sviði".
Fréttir Innlent Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira