Rithöfundasambandið skoðar Gosa 26. júní 2007 02:30 Segir að engir samningar hafi verið gerðir. Fréttablaðið/Hari Rithöfundasamband Íslands skoðar nú hvort samningsbrot hafi átt sér stað við þá ákvörðun Borgarleikhússins um að semja nýja leikgerð við söngleik um Gosa sem sýndur verður á fjölum leikhússins í vetur. Þjóðleikhúsið sýndi Gosa árið 1981 og snýst ágreiningurinn um hvort samkomulag hefði nást við aðstandendur þeirrar sýningar um að nota þeirra leikgerð við uppfærslu Borgarleikhússins í haust. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá mun Selma Björnsdóttir leikstýra nýju uppfærslunni í leikgerð Karls Ágústs Úlfssonar en Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson mun sjá um tónlist. Brynja Benediktsdóttir leikstýrði verkinu árið 1981 eftir leikgerð Þórarins Eldjárns en þá var það Sigurður Rúnar Jónsson sem samdi tónlist. Brynja vildi ekki tjá sig um málið við Fréttablaðið en Ragnheiður Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Rithöfundasambandsins, staðfestir að málið sé komið á hennar borð. Hún segir málið vera í skoðun hjá lögfræðingum. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins snýst deilan um hvort gildur samingur hafi verið gerður á milli Borgarleikhússins og aðstandaenda sýningarinnar árið 1981 um að styðjast við þeirra leikgerð. Vilja þau meina að munnlegt samkomulag um slíkt hafi verið gert. "Það er rétt að við fólumst eftir því að nota þeirra leikgerð en það var alveg skýrt frá byrjun að við myndum vilja breyta henni," segir Guðjón Pedersen, leikhússtjóri Borgarleikhússins. Hann hafnar því að samkomulag hafi verið gert. "Eftir að hafa skoðað margar leikgerðir sáum við að það yrði miklu einfaldara að gera þetta sjálf. Þess vegna ákváðum við að fara þá leið." Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Sjá meira
Rithöfundasamband Íslands skoðar nú hvort samningsbrot hafi átt sér stað við þá ákvörðun Borgarleikhússins um að semja nýja leikgerð við söngleik um Gosa sem sýndur verður á fjölum leikhússins í vetur. Þjóðleikhúsið sýndi Gosa árið 1981 og snýst ágreiningurinn um hvort samkomulag hefði nást við aðstandendur þeirrar sýningar um að nota þeirra leikgerð við uppfærslu Borgarleikhússins í haust. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá mun Selma Björnsdóttir leikstýra nýju uppfærslunni í leikgerð Karls Ágústs Úlfssonar en Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson mun sjá um tónlist. Brynja Benediktsdóttir leikstýrði verkinu árið 1981 eftir leikgerð Þórarins Eldjárns en þá var það Sigurður Rúnar Jónsson sem samdi tónlist. Brynja vildi ekki tjá sig um málið við Fréttablaðið en Ragnheiður Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Rithöfundasambandsins, staðfestir að málið sé komið á hennar borð. Hún segir málið vera í skoðun hjá lögfræðingum. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins snýst deilan um hvort gildur samingur hafi verið gerður á milli Borgarleikhússins og aðstandaenda sýningarinnar árið 1981 um að styðjast við þeirra leikgerð. Vilja þau meina að munnlegt samkomulag um slíkt hafi verið gert. "Það er rétt að við fólumst eftir því að nota þeirra leikgerð en það var alveg skýrt frá byrjun að við myndum vilja breyta henni," segir Guðjón Pedersen, leikhússtjóri Borgarleikhússins. Hann hafnar því að samkomulag hafi verið gert. "Eftir að hafa skoðað margar leikgerðir sáum við að það yrði miklu einfaldara að gera þetta sjálf. Þess vegna ákváðum við að fara þá leið."
Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Sjá meira