Amy og eiginmaður hennar rispuð og marin eftir slagsmál 24. ágúst 2007 11:12 Parið á góðum degi MYND/Getty Amy Winehouse ver bónda sinn eftir að bæði sást og heyrðist til heiftarlegra rifrilda þeirra á milli á hóteli í London. Fjöldi mynda náðist af parinu þar sem Blake Fielder-Civil , eiginmaður Amy, var allur klóraður á andliti og hálsi og Amy marin með gat á hnénu og blóðbletti á skónum. Perez Hilton konungur slúðursíðanna fjallaði um málið á hinni víðlesnu heimasíðu sinni og barst í kjölfarið fjögur tölvubréf frá söngkonunni. Þar segir hún Blake besta eiginmann sem hægt sé að hugsa sér. "Við myndum aldrei meiða hvort annað. Taktu það til baka sem þú sagðir um okkur á síðunni." Hún heldur áfram og segir "Ég var að skera mig eftir að hann kom að mér á herberginu þar sem ég var við það að fara að taka inn eiturlyf. Hann sagði þá réttilega að ég væri ekki nógu góð fyrir hann og ég missti mig en hann bjargaði lífi mínu." "Gerðu það settu hið sanna inn, það er alveg nógu vont að þetta skuli hafa verið þarna svona lengi. Hann er að ganga í gegnum mjög erfiðan tíma núna. Hann er frábær maður sem bjargaði lífi mínu og hlaut skurði í þakklætisskyni," segir Amy Samkvæmt Daily mail er ljóst að mikið gekk á og ómuðu brothljóð og öskur frá hótelherberinu sem endaði með því að húsvörðurinn var kallaður til. Parið rauk þá út af hótelinu og urðu gestir vitni af því þegar Blake hljóp á eftir Amy. Hún húkkaði sér far og Blake hljóp á eftir bílnum. Hann ráfaði um göturnar í nokkurn tíma en náði svo sambandi við hana í gegnum síma. Seinna um kvöldið sást til þeirra halda utanum hvort annað. Fjölskylda unga parsins mun nú vera væntanleg til þeirra til að halda krísufund en sambærilegur fundur var haldinn fyrir skömmu sem endaði með því að parið skráði sig í meðferð en þau eru bæði talin háð hörðum fíkniefnum. Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Amy Winehouse ver bónda sinn eftir að bæði sást og heyrðist til heiftarlegra rifrilda þeirra á milli á hóteli í London. Fjöldi mynda náðist af parinu þar sem Blake Fielder-Civil , eiginmaður Amy, var allur klóraður á andliti og hálsi og Amy marin með gat á hnénu og blóðbletti á skónum. Perez Hilton konungur slúðursíðanna fjallaði um málið á hinni víðlesnu heimasíðu sinni og barst í kjölfarið fjögur tölvubréf frá söngkonunni. Þar segir hún Blake besta eiginmann sem hægt sé að hugsa sér. "Við myndum aldrei meiða hvort annað. Taktu það til baka sem þú sagðir um okkur á síðunni." Hún heldur áfram og segir "Ég var að skera mig eftir að hann kom að mér á herberginu þar sem ég var við það að fara að taka inn eiturlyf. Hann sagði þá réttilega að ég væri ekki nógu góð fyrir hann og ég missti mig en hann bjargaði lífi mínu." "Gerðu það settu hið sanna inn, það er alveg nógu vont að þetta skuli hafa verið þarna svona lengi. Hann er að ganga í gegnum mjög erfiðan tíma núna. Hann er frábær maður sem bjargaði lífi mínu og hlaut skurði í þakklætisskyni," segir Amy Samkvæmt Daily mail er ljóst að mikið gekk á og ómuðu brothljóð og öskur frá hótelherberinu sem endaði með því að húsvörðurinn var kallaður til. Parið rauk þá út af hótelinu og urðu gestir vitni af því þegar Blake hljóp á eftir Amy. Hún húkkaði sér far og Blake hljóp á eftir bílnum. Hann ráfaði um göturnar í nokkurn tíma en náði svo sambandi við hana í gegnum síma. Seinna um kvöldið sást til þeirra halda utanum hvort annað. Fjölskylda unga parsins mun nú vera væntanleg til þeirra til að halda krísufund en sambærilegur fundur var haldinn fyrir skömmu sem endaði með því að parið skráði sig í meðferð en þau eru bæði talin háð hörðum fíkniefnum.
Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira