Útlit fyrir spennandi kosningar í Svíþjóð næsta sunnudag 13. september 2006 19:05 Allt stefnir í hörkuspennandi endasprett í kosningabráttunni fyrir þingkosningarnar í Svíþjóð næsta sunnudag. Atvinnu- og efnahagsmál eru sett á oddinn og svo virðist sem kjósendur ætli ekki að refsa Þjóðarflokknum fyrir að brjótast inn á lokað vefsvæði jafnaðarmanna.Þjóðarflokkurinn, annars stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn, hefur misst eitthvað fylgi en þó ekki eins mikið og búist var við. Hann mælist nú með um 8% og hefur flest það fylgi sem hann hefur misst færst á mið- og hægriflokkana.Tvær nýjar skoðanakannanir sýna að mjótt er á mununum milli fylkinganna og ekki eins tvísýnt um úrslit í rúman aldarfjórðung. Fylgi Jafnaðarmanna og stuðningsflokka mælist 46,9% annars vegar og 46,6% hins vegar. Fylgi fylkingar fjögurra mið- og hægri flokka mælist rétt rúm 48% í báðum könnunum.Atvinnu- og efnahagsmál hafa verið sett á oddinn í kosningabaráttunni. Frederik Reinfeldt, formaður Hægriflokksins og forsætisráðherraefni borgarflokkanna, þykir hafa haft betur gegn Persson í tvennum sjónvarpskappræðum en þrátt fyrir það hefur flokkur hans dalað lítið eitt í könnunum.Reinfeldt hefur gert mikið af því að fara út meðal almennings og ræða við það á vinnustöðum þess. Göran Persson segist gefa lítið fyrir svartsýnar spár fjármálasérfræðinga um þróun efnahagsmála.Persson lét hafa eftir sér á dögunum að hann útilokaði ekki samstarf við mið- og hægriflokka eftir kosningar. Þau ummæli hafa fallið í grýttan jarðveg og hafa forvígismenn samstarfsflokka Jafnaðarmanna tekið það óstynnt upp og einhverjir formenn mið- og hægriflokkanna þegar lokað á slíkt samstarf og sagt þetta örvæntingarfullt útspil hjá forsætisráðherranum. Erlent Fréttir Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Allt stefnir í hörkuspennandi endasprett í kosningabráttunni fyrir þingkosningarnar í Svíþjóð næsta sunnudag. Atvinnu- og efnahagsmál eru sett á oddinn og svo virðist sem kjósendur ætli ekki að refsa Þjóðarflokknum fyrir að brjótast inn á lokað vefsvæði jafnaðarmanna.Þjóðarflokkurinn, annars stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn, hefur misst eitthvað fylgi en þó ekki eins mikið og búist var við. Hann mælist nú með um 8% og hefur flest það fylgi sem hann hefur misst færst á mið- og hægriflokkana.Tvær nýjar skoðanakannanir sýna að mjótt er á mununum milli fylkinganna og ekki eins tvísýnt um úrslit í rúman aldarfjórðung. Fylgi Jafnaðarmanna og stuðningsflokka mælist 46,9% annars vegar og 46,6% hins vegar. Fylgi fylkingar fjögurra mið- og hægri flokka mælist rétt rúm 48% í báðum könnunum.Atvinnu- og efnahagsmál hafa verið sett á oddinn í kosningabaráttunni. Frederik Reinfeldt, formaður Hægriflokksins og forsætisráðherraefni borgarflokkanna, þykir hafa haft betur gegn Persson í tvennum sjónvarpskappræðum en þrátt fyrir það hefur flokkur hans dalað lítið eitt í könnunum.Reinfeldt hefur gert mikið af því að fara út meðal almennings og ræða við það á vinnustöðum þess. Göran Persson segist gefa lítið fyrir svartsýnar spár fjármálasérfræðinga um þróun efnahagsmála.Persson lét hafa eftir sér á dögunum að hann útilokaði ekki samstarf við mið- og hægriflokka eftir kosningar. Þau ummæli hafa fallið í grýttan jarðveg og hafa forvígismenn samstarfsflokka Jafnaðarmanna tekið það óstynnt upp og einhverjir formenn mið- og hægriflokkanna þegar lokað á slíkt samstarf og sagt þetta örvæntingarfullt útspil hjá forsætisráðherranum.
Erlent Fréttir Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira