Biggi og fimm manna hljómsveit 20. júlí 2006 10:06 The Bigital Orchestra heldur eina tónleika í Reykjavík að þessu sinni. Þeir verða í 12 Tónum á morgun kl 17:00 The Bigital Orchestra leikur fyrir gesti og gangandi í verslun 12 Tóna að Skólavörðustíg 15 á morgun 21. júlí. Tónleikarnir hefjast klukkan 17:00 og verða léttar veitingar á boðstólnum. Tónleikarnir í 12 Tónum eru einu tónleikar Bigga í Reykjavík í þetta skiptið en hann heldur með hljómsveit sína beint á Listahátíð ungs fólks á Austurlandi, L.UNG.A, þar sem sveitin spilar á risatónlistarveislu laugardaginn 22. júlí en svo heldur sveitin ásamt Bigga heim á ný. Birgir Örn Steinarsson sem er betur þekktur sem Biggi úr Maus er maðurinn á bakvið hljómsveitina en hann hefur verið búsettur í London um nokkurt skeið þar sem hann hefur unnið að sinni fyrstu sólóplötu sem kemur út á vegum 12 Tóna í september. Platan hefur hlotið nafnið "id". Biggi býr og starfar enn í London þar sem hann kemur reglulega fram með sinni 5 manna sveit sem er mönnuð djass- og klassískmenntuðum hljóðfæraleikurum. Sveitina kallar hann The Bigital Orchestra. Biggi er búinn að vera prufa sig áfram með eigið efni í nokkur ár en það var ekki fyrr en í lok árs 2004, eftir að það varð ljóst að Maus væri á leiðinni í áralangt frí, að hann ákvað að klára plötu einn síns liðs. Hann sá samstarfsslitin líka sem gott tækifæri til þess að skipta um umhverfi og fluttist til London til að einbeita sér að tónlistarsköpun sinni. Fyrsta lagið af "id" sem er komið í spilun á helstu útvarpsstöðvum heitir The Hard Way og er popplag sem ætti að vera ágætis vísbending um þá stefnubreytingu sem Biggi hefur tekið frá þeirri tónlist sem Maus er þekkt fyrir. Platan er unnin með breskum raftónlistargúru að nafni Tim Simenon sem hingað til hefur verið þekktastur fyrir störf sín með Depeche Mode, Neneh Cherry, Sinead O´Connor, Björk og sinni eigin hljómsveit Bomb The Bass. Lagið "The Hard Way" og önnur hljóðdæmi eftir Bigga er að finna á myspace síðu hans, myspace.com/bigital. Lífið Menning Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
The Bigital Orchestra leikur fyrir gesti og gangandi í verslun 12 Tóna að Skólavörðustíg 15 á morgun 21. júlí. Tónleikarnir hefjast klukkan 17:00 og verða léttar veitingar á boðstólnum. Tónleikarnir í 12 Tónum eru einu tónleikar Bigga í Reykjavík í þetta skiptið en hann heldur með hljómsveit sína beint á Listahátíð ungs fólks á Austurlandi, L.UNG.A, þar sem sveitin spilar á risatónlistarveislu laugardaginn 22. júlí en svo heldur sveitin ásamt Bigga heim á ný. Birgir Örn Steinarsson sem er betur þekktur sem Biggi úr Maus er maðurinn á bakvið hljómsveitina en hann hefur verið búsettur í London um nokkurt skeið þar sem hann hefur unnið að sinni fyrstu sólóplötu sem kemur út á vegum 12 Tóna í september. Platan hefur hlotið nafnið "id". Biggi býr og starfar enn í London þar sem hann kemur reglulega fram með sinni 5 manna sveit sem er mönnuð djass- og klassískmenntuðum hljóðfæraleikurum. Sveitina kallar hann The Bigital Orchestra. Biggi er búinn að vera prufa sig áfram með eigið efni í nokkur ár en það var ekki fyrr en í lok árs 2004, eftir að það varð ljóst að Maus væri á leiðinni í áralangt frí, að hann ákvað að klára plötu einn síns liðs. Hann sá samstarfsslitin líka sem gott tækifæri til þess að skipta um umhverfi og fluttist til London til að einbeita sér að tónlistarsköpun sinni. Fyrsta lagið af "id" sem er komið í spilun á helstu útvarpsstöðvum heitir The Hard Way og er popplag sem ætti að vera ágætis vísbending um þá stefnubreytingu sem Biggi hefur tekið frá þeirri tónlist sem Maus er þekkt fyrir. Platan er unnin með breskum raftónlistargúru að nafni Tim Simenon sem hingað til hefur verið þekktastur fyrir störf sín með Depeche Mode, Neneh Cherry, Sinead O´Connor, Björk og sinni eigin hljómsveit Bomb The Bass. Lagið "The Hard Way" og önnur hljóðdæmi eftir Bigga er að finna á myspace síðu hans, myspace.com/bigital.
Lífið Menning Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning