20 ár í Eurovision 16. maí 2006 15:15 Silvía Nótt hefur vakið blendnar tilfinningar hjá blaðamönnum og starfsmönnum Eurovision í Aþenu í Grikklandi. MYND/Valgarður Hin magnaða safnskífa "Til hamingju Ísland! 20 ár í Eurovision" er komin út. Eins og nafnið gefur til kynna geymir hún þau íslensku lög sem keppt hafa til úrslita fyrir Íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva allt frá því að Ísland tók þátt í fyrsta sinn með Gleðibankanum í Bergen árið 1986. Síðan eru liðin 20 ár og nú sendum við Silvíu Nótt til keppninnar og er það 19. lagið sem keppir fyrir hönd Frónbúa. Lögin eru aðeins 19 talsins á 20 árum því tvisvar sinnum tók Ísland ekki þátt, því árangur ársins á undan gaf ekki þátttökurétt og gerði það að verkum að við sátum hjá í eitt ár. Fulltrúarnir 19 eru fjölbreyttir en allir eftirminnilegir hver á sinn hátt, en líklega slær framlag okkar í ár allt annað út hvað varðar það atriði. Það sem gerir þessa safnútgáfu afar sérstæða er að auk hinna opinberu framlaga Íslands, eru einnig á plötunni 15 laganna í öðrum útgáfum. Allt á enskuAllt til ársins 1999 máttu Íslendingar aðeins flytja sitt lag á íslensku í keppninni og því var framlag okkar ár hvert einnig útbúið á enskri tungu, ef ske kynni að við hrósuðum sigri.Frá og með All Out Of Luck frá því herrans ári 1999 hafa öll lögin hins vegar verið flutt á ensku en þrjú þeirra voru raunar einnig tekin upp á íslensku. Öll lögin í opinberum útgáfum eru því á plötunni auk 15 laga í öðruvísi útgáfum sem flestar hverjar hafa verið ófáanlegar um langa hríð og jafnvel aldrei áður fáanlegar íslenskum plötukaupendum. Lífið Menning Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Fleiri fréttir Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Sjá meira
Hin magnaða safnskífa "Til hamingju Ísland! 20 ár í Eurovision" er komin út. Eins og nafnið gefur til kynna geymir hún þau íslensku lög sem keppt hafa til úrslita fyrir Íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva allt frá því að Ísland tók þátt í fyrsta sinn með Gleðibankanum í Bergen árið 1986. Síðan eru liðin 20 ár og nú sendum við Silvíu Nótt til keppninnar og er það 19. lagið sem keppir fyrir hönd Frónbúa. Lögin eru aðeins 19 talsins á 20 árum því tvisvar sinnum tók Ísland ekki þátt, því árangur ársins á undan gaf ekki þátttökurétt og gerði það að verkum að við sátum hjá í eitt ár. Fulltrúarnir 19 eru fjölbreyttir en allir eftirminnilegir hver á sinn hátt, en líklega slær framlag okkar í ár allt annað út hvað varðar það atriði. Það sem gerir þessa safnútgáfu afar sérstæða er að auk hinna opinberu framlaga Íslands, eru einnig á plötunni 15 laganna í öðrum útgáfum. Allt á enskuAllt til ársins 1999 máttu Íslendingar aðeins flytja sitt lag á íslensku í keppninni og því var framlag okkar ár hvert einnig útbúið á enskri tungu, ef ske kynni að við hrósuðum sigri.Frá og með All Out Of Luck frá því herrans ári 1999 hafa öll lögin hins vegar verið flutt á ensku en þrjú þeirra voru raunar einnig tekin upp á íslensku. Öll lögin í opinberum útgáfum eru því á plötunni auk 15 laga í öðruvísi útgáfum sem flestar hverjar hafa verið ófáanlegar um langa hríð og jafnvel aldrei áður fáanlegar íslenskum plötukaupendum.
Lífið Menning Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Fleiri fréttir Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Sjá meira