Athugasemd gerð við innihald vefsíðu 15. desember 2006 19:00 Verkfræðinemi, sem birti ítarlegan leiðarvísi á íslensku um sprengjugerð og kveikibúnað á háskólavefsíðu sinni, skrifaði leiðbeiningarnar ekki sjálfur heldur fann þær við heimildaöflun á vefnum. Forseti verkfræðideildar hafði samband við nemann í dag og gerði athugasemd við innihald síðunnar. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var greint frá því að leiðarvísirinn hefði verið öllum aðgengilegur á háskólavefsvæði verkfræðinemans. Hann hafi svo verið tekinn af vefnum eftir að fréttamaður ræddi við nemann. Eftirlit er haft með því að engar óviðurkvæmilegar upplýsingar séu birtar á þeim vefsvæðum sem nemendum við Háskóla Íslands er úthlutað við upphaf náms. Þeim sé frjálst að birta það sem þeir vilji ar en það þýði þó ekki að allt sé leyfilegt. Sigurður Brynjólfsson, forseti verkfræðideildar Háskólans, segist sjaldan hafa þurft að gera athugasemdir við innihald á síðum nemenda sinna síðustu fimm árin, í mesta lagi tvisvar eða þrisvar. Í þetta sinn hafi hann þó hringt í viðkomandi nemanda og bent honum á að þetta hafi ekki verið við hæfi. Hann hafi beðist afsökunar. Sigurður segir að af hans hálfu verði engir eftirmál af þessu. Fréttastofa fékk þær upplýsingar frá nemandanum að hann hafi ekki skrifað leiðbeiningarnar sjálfur heldur fundið þær við heimildaöflun vegna efnafræðiáfanga. Hann hafi afráðið að birta þær en síðan fjarlægt af netinu í gær. Hann hafi reynt að finna upprunalegu birtingarsíðuna á netinu í gær en ekki fundið hana aftur. Við leit sína hafi hann veitt því athygli að upplýsingarnar væri nú að finna á ýmsum bloggsíðum. Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Sjá meira
Verkfræðinemi, sem birti ítarlegan leiðarvísi á íslensku um sprengjugerð og kveikibúnað á háskólavefsíðu sinni, skrifaði leiðbeiningarnar ekki sjálfur heldur fann þær við heimildaöflun á vefnum. Forseti verkfræðideildar hafði samband við nemann í dag og gerði athugasemd við innihald síðunnar. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var greint frá því að leiðarvísirinn hefði verið öllum aðgengilegur á háskólavefsvæði verkfræðinemans. Hann hafi svo verið tekinn af vefnum eftir að fréttamaður ræddi við nemann. Eftirlit er haft með því að engar óviðurkvæmilegar upplýsingar séu birtar á þeim vefsvæðum sem nemendum við Háskóla Íslands er úthlutað við upphaf náms. Þeim sé frjálst að birta það sem þeir vilji ar en það þýði þó ekki að allt sé leyfilegt. Sigurður Brynjólfsson, forseti verkfræðideildar Háskólans, segist sjaldan hafa þurft að gera athugasemdir við innihald á síðum nemenda sinna síðustu fimm árin, í mesta lagi tvisvar eða þrisvar. Í þetta sinn hafi hann þó hringt í viðkomandi nemanda og bent honum á að þetta hafi ekki verið við hæfi. Hann hafi beðist afsökunar. Sigurður segir að af hans hálfu verði engir eftirmál af þessu. Fréttastofa fékk þær upplýsingar frá nemandanum að hann hafi ekki skrifað leiðbeiningarnar sjálfur heldur fundið þær við heimildaöflun vegna efnafræðiáfanga. Hann hafi afráðið að birta þær en síðan fjarlægt af netinu í gær. Hann hafi reynt að finna upprunalegu birtingarsíðuna á netinu í gær en ekki fundið hana aftur. Við leit sína hafi hann veitt því athygli að upplýsingarnar væri nú að finna á ýmsum bloggsíðum.
Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Sjá meira