Aríur um ástina í hádeginu á þriðjudaginn 10. nóvember 2006 14:15 Hádegistónleikaröð Íslensku óperunnar hefur fest sig í sessi sem einn af föstum liðum í dagskrá Óperunnar yfir vetratímann. Þriðjudaginn 14. nóvember er komið að öðrum tónleikunum í hádegistónleikaröðinni í vetur og bera þeir yfirskriftina „Aríur um ástina". Jónas Guðmundsson, tenór, og Kurt Kopecky, píanó, flytja rússneskar og ítalskar aríur sem allar fjalla um ástina á einn eða annan hátt. Jónas Guðmundsson útskrifaðist frá óperudeildinni í Royal Academy of Music í Bretlandi árið 2005, en hann hefur mestmegnis starfað erlendis síðan Þá og komið fram á tónleikum og tekið þátt í óperuuppfærslum víða í Evrópu. Á Íslandi hefur Jónas sungið einsöng í í Mozart Requiem m.a með Sinfóníuhljómsveit Íslands, Jólaóratoríu eftir Bach og Petite Missa solenelle eftir Rossini með Kór Langholtskirkju og í Requiem eftir Haydn með Söngsveitinni Fílharmóníu. Hann hefur einnig haldið tvenna söngtónleika í Langholtskirkju og söng á Tíbrártónleikum í Salnum í Kópavogi með Jónasi Ingimundarsyni í febrúar síðastliðnum. Þess má geta að Jónas er barnabarn Þuríðar Pálsdóttur, söngkonu. Kurt Kopecky ættu flestir að þekkja en hann hefur starfað sem tónlistarstjóri Íslensku óperunnar undanfarin þrjú ár auk þess sem hann hefur komið fram sem gestastjórnandi með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Á efnisskránni á tónleikunum á þriðjudaginn eru á meðal annars aríur eftir Tchaikovski, Mascagni og Donizetti. Tónleikarnir hefjast kl. 12.15 og er tilvalið fyrir þá sem starfa eða búa í miðbænum að taka sér örstutt frí frá dagsins önnum og líta inn í Óperuna í hádeginu og hlýða á ljúfa tóna. Samlokur og drykkir eru til sölu í anddyri Óperunnar bæði fyrir og eftir tónleikana og er því tilvalið fyrir gesti að slá tvær flugur í einu höggi og næra bæði líkama og sál í hádeginu. Mest lesið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Fleiri fréttir Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Hádegistónleikaröð Íslensku óperunnar hefur fest sig í sessi sem einn af föstum liðum í dagskrá Óperunnar yfir vetratímann. Þriðjudaginn 14. nóvember er komið að öðrum tónleikunum í hádegistónleikaröðinni í vetur og bera þeir yfirskriftina „Aríur um ástina". Jónas Guðmundsson, tenór, og Kurt Kopecky, píanó, flytja rússneskar og ítalskar aríur sem allar fjalla um ástina á einn eða annan hátt. Jónas Guðmundsson útskrifaðist frá óperudeildinni í Royal Academy of Music í Bretlandi árið 2005, en hann hefur mestmegnis starfað erlendis síðan Þá og komið fram á tónleikum og tekið þátt í óperuuppfærslum víða í Evrópu. Á Íslandi hefur Jónas sungið einsöng í í Mozart Requiem m.a með Sinfóníuhljómsveit Íslands, Jólaóratoríu eftir Bach og Petite Missa solenelle eftir Rossini með Kór Langholtskirkju og í Requiem eftir Haydn með Söngsveitinni Fílharmóníu. Hann hefur einnig haldið tvenna söngtónleika í Langholtskirkju og söng á Tíbrártónleikum í Salnum í Kópavogi með Jónasi Ingimundarsyni í febrúar síðastliðnum. Þess má geta að Jónas er barnabarn Þuríðar Pálsdóttur, söngkonu. Kurt Kopecky ættu flestir að þekkja en hann hefur starfað sem tónlistarstjóri Íslensku óperunnar undanfarin þrjú ár auk þess sem hann hefur komið fram sem gestastjórnandi með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Á efnisskránni á tónleikunum á þriðjudaginn eru á meðal annars aríur eftir Tchaikovski, Mascagni og Donizetti. Tónleikarnir hefjast kl. 12.15 og er tilvalið fyrir þá sem starfa eða búa í miðbænum að taka sér örstutt frí frá dagsins önnum og líta inn í Óperuna í hádeginu og hlýða á ljúfa tóna. Samlokur og drykkir eru til sölu í anddyri Óperunnar bæði fyrir og eftir tónleikana og er því tilvalið fyrir gesti að slá tvær flugur í einu höggi og næra bæði líkama og sál í hádeginu.
Mest lesið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Fleiri fréttir Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira