Allt hlutafé FL Group í Icelandair selt 16. október 2006 19:54 FL Group hefur selt allt sitt hlutafé í Icelandair. Forstjóri félagsins segir mikla vaxtarmöguleika í flugi og ferðaþjónustu og áætlar að starfsfólki verði fjölgað en ekki fækkað með nýjum eigendum. Þrír hópar fjárfesta hafa keypt 50,5% hlut í Icelandair Group. Stærsta hlutinn, 32%, keypti Langflug ehf sem er að mestu í eigu Samvinnutrygginga með Finn Ingólfsson í fararbroddi, þá er það Naust ehf, eða eigendur Essó, sem keypti rúm 11% og svo Blue Sky Transport Holding sem er að mestu í eigu Ómars Benediktssonar sem keypti rúm 7% en Ómar var áður einn af eigendum Íslandsflugs. Þriðjungur hlutafjárins verður boðinn fjárfestum og almenningi í almennu hlutafjárútboði. Nú þegar er hins vegar búið að ráðstafa um 67%hlutafjárins en 4% eru tekin frá fyrir starfsmenn sem hafa áhuga og lykilstjórnendur ætla sömuleiðis að kaupa. Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, segir stjórnendur hafa trú á fyrirtækinu. Gríðarlegir vaxtamöguleikar séu í þessum geira á Íslandi, það er í ferðaþjónustu og flutningastarfsemi. Stjórnendur Icelandair hafi sagt að hér sé hægt að fá milljón ferðamenn á ári, það sé einungis spurning um vilja og hvað fjárfestar séu tilbúnir til að leggja fram. Jón Karl segir engar breytingar verða á fyrirtækinu. Félagið sé í góðum rekstri og skilað góðum árangri undanfarið ár. Áhugasvið nýrra fjárfesta séu þetta og þeir líti á þetta sem langtíma fjárfestingu. Jón Karl neitar því að hagræðing fylgi þessum nýju eigendum Icelandair en starfsmenn félagsins eru um 2.700. Ekkert liggi fyrir um breytingar þar á, heldur þvert á móti. Ætlunin sé sú að stækka fyrirtækið um 17% á næsta ári og það þýði fjölgun á starfsfólki. Fréttir Innlent Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira
FL Group hefur selt allt sitt hlutafé í Icelandair. Forstjóri félagsins segir mikla vaxtarmöguleika í flugi og ferðaþjónustu og áætlar að starfsfólki verði fjölgað en ekki fækkað með nýjum eigendum. Þrír hópar fjárfesta hafa keypt 50,5% hlut í Icelandair Group. Stærsta hlutinn, 32%, keypti Langflug ehf sem er að mestu í eigu Samvinnutrygginga með Finn Ingólfsson í fararbroddi, þá er það Naust ehf, eða eigendur Essó, sem keypti rúm 11% og svo Blue Sky Transport Holding sem er að mestu í eigu Ómars Benediktssonar sem keypti rúm 7% en Ómar var áður einn af eigendum Íslandsflugs. Þriðjungur hlutafjárins verður boðinn fjárfestum og almenningi í almennu hlutafjárútboði. Nú þegar er hins vegar búið að ráðstafa um 67%hlutafjárins en 4% eru tekin frá fyrir starfsmenn sem hafa áhuga og lykilstjórnendur ætla sömuleiðis að kaupa. Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, segir stjórnendur hafa trú á fyrirtækinu. Gríðarlegir vaxtamöguleikar séu í þessum geira á Íslandi, það er í ferðaþjónustu og flutningastarfsemi. Stjórnendur Icelandair hafi sagt að hér sé hægt að fá milljón ferðamenn á ári, það sé einungis spurning um vilja og hvað fjárfestar séu tilbúnir til að leggja fram. Jón Karl segir engar breytingar verða á fyrirtækinu. Félagið sé í góðum rekstri og skilað góðum árangri undanfarið ár. Áhugasvið nýrra fjárfesta séu þetta og þeir líti á þetta sem langtíma fjárfestingu. Jón Karl neitar því að hagræðing fylgi þessum nýju eigendum Icelandair en starfsmenn félagsins eru um 2.700. Ekkert liggi fyrir um breytingar þar á, heldur þvert á móti. Ætlunin sé sú að stækka fyrirtækið um 17% á næsta ári og það þýði fjölgun á starfsfólki.
Fréttir Innlent Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira