ASÍ fagnar úrskurði Kjararáðs 5. október 2006 19:53 Kjararáð hefur úrskurðað að laun þjóðkjörinna manna, ráðherra, dómara og annarra ríkisstarfsmanna sem ekki hafa samningsrétt, hækki um 3% og er hækkunin afturvirk til 1. júlí. Alþýðusamband Íslands telur úrskurðinn fagnaðarefni. Með hækkuninni hafa laun þessa hóps, sem telur hátt í 1000 manns, hækkað um 5,5% á árinu. Það olli nokkrum deilum í fyrra þegar Kjaradómur úrskurðaði að þeri sem undir hann heyrðu skyldu fá 8% launahækkun, nema forseti Íslands sem átti að fá 6%. Þessar hækkanir voru síðan afturkallaðar og ákveðið að fylgja launahækkunum á almennum markaði sem námu 2,5%. Kjaranefnd og Kjaradómi var síðan steypt saman í Kjararáð og nú er spurningin hvort ákvarðanir þess verði minna umdeildar en fyrirrennarans. Kjararáð hefur enn ekki ákveðið hverjir muni framvegis sæta launaákvörðunum þess og nær úrskurðurinn nú því til allra sem bæði kjaradómur og kjaranefnd ákváðu laun fyrir gildistöku nýju laganna sem sameinuðu starfsemi þeirra. Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands, segir verkalýðshreyfinguna mjög sátta við þennan fyrsta úrskurð ráðsins, því hann miði greinilega við launaþróun á almennum markaði. Launaþróunartrygging ASÍ, sem var ein forsendan fyrir því að kjararsamningar héldust út árið 2007, hljóðar einmitt upp á 5,5% hækkun launa frá 1. júlí. Fréttir Innlent Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Fleiri fréttir Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Sjá meira
Kjararáð hefur úrskurðað að laun þjóðkjörinna manna, ráðherra, dómara og annarra ríkisstarfsmanna sem ekki hafa samningsrétt, hækki um 3% og er hækkunin afturvirk til 1. júlí. Alþýðusamband Íslands telur úrskurðinn fagnaðarefni. Með hækkuninni hafa laun þessa hóps, sem telur hátt í 1000 manns, hækkað um 5,5% á árinu. Það olli nokkrum deilum í fyrra þegar Kjaradómur úrskurðaði að þeri sem undir hann heyrðu skyldu fá 8% launahækkun, nema forseti Íslands sem átti að fá 6%. Þessar hækkanir voru síðan afturkallaðar og ákveðið að fylgja launahækkunum á almennum markaði sem námu 2,5%. Kjaranefnd og Kjaradómi var síðan steypt saman í Kjararáð og nú er spurningin hvort ákvarðanir þess verði minna umdeildar en fyrirrennarans. Kjararáð hefur enn ekki ákveðið hverjir muni framvegis sæta launaákvörðunum þess og nær úrskurðurinn nú því til allra sem bæði kjaradómur og kjaranefnd ákváðu laun fyrir gildistöku nýju laganna sem sameinuðu starfsemi þeirra. Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands, segir verkalýðshreyfinguna mjög sátta við þennan fyrsta úrskurð ráðsins, því hann miði greinilega við launaþróun á almennum markaði. Launaþróunartrygging ASÍ, sem var ein forsendan fyrir því að kjararsamningar héldust út árið 2007, hljóðar einmitt upp á 5,5% hækkun launa frá 1. júlí.
Fréttir Innlent Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Fleiri fréttir Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Sjá meira