Sagnfræðingar furða sig á takmörkunum á aðgangi að gögnum 20. september 2006 22:27 Þjóðskjalasafn Íslands MYND/GVA Stjórn Sagnfræðingafélags Íslands furðar sig á þeim takmörkunum sem eru á aðgangi að gögnum um símhleranir í vörslu Þjóðskjalasafns Íslands. Takmarkanirnar séu nýr tónn, og það sé áhyggjuefni. Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur upplýsti fyrr á árinu að símar fjölda manna, þar á meðal alþingismanna, voru hleraðir í nokkrum tilvikum á kaldastríðsárunum. Margir telja svo gott sem augljóst að Kjartan Ólafsson, fyrrverandi þingmaður og formaður Sósíalistafélags Íslands, hafi verið einn þeirra sem varð fyrir þessum hlerunum. Þjóðskjalasafn Íslands hefur neitað Kjartani um sama aðgang að gögnum stjórnvalda um málið og Guðni fékk við rannsóknir sínar. Á fundi Sagnfræðingafélags Íslands í dag var meðal annars rætt um þessar takmarkanir safnsins að umræddum gögnum. Í ályktun stjórnarinnar segist hún furða sig á takmörkununum. Sjálfsagt sé að ákveðnar reglur gildi um aðgang að skjölum af þessu tagi, en afar varhugavert sé að þær hömlur vegi þyngra en réttur til rannsókna á liðinni tíð, að teknu tilliti til sjálfsagðra ákvæða um persónuvernd. Einn stjórnarmanna félagsins, Súsanna Margrét Gestsdóttir, segir sagnfræðinga hafa haft góðan aðgang að gögnum Þjóðskjalasafnins til þess og því erfitt að segja hvort þörf sé á að breyta reglum um aðgang að skjölum og upplýsingum sem þar eru eru geymd, í ljósi þessa máls. Henni skilst þó að verið sé að vinna að heildstæðum reglum um þessi mál í dómsmálaráðuneytinu. Takmörkun Kjartans að gögnum safnsins séu hins vegar nýr tónn hvað þetta varðar, og það sé vissulega áhyggjuefni. Fréttir Innlent Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Stjórn Sagnfræðingafélags Íslands furðar sig á þeim takmörkunum sem eru á aðgangi að gögnum um símhleranir í vörslu Þjóðskjalasafns Íslands. Takmarkanirnar séu nýr tónn, og það sé áhyggjuefni. Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur upplýsti fyrr á árinu að símar fjölda manna, þar á meðal alþingismanna, voru hleraðir í nokkrum tilvikum á kaldastríðsárunum. Margir telja svo gott sem augljóst að Kjartan Ólafsson, fyrrverandi þingmaður og formaður Sósíalistafélags Íslands, hafi verið einn þeirra sem varð fyrir þessum hlerunum. Þjóðskjalasafn Íslands hefur neitað Kjartani um sama aðgang að gögnum stjórnvalda um málið og Guðni fékk við rannsóknir sínar. Á fundi Sagnfræðingafélags Íslands í dag var meðal annars rætt um þessar takmarkanir safnsins að umræddum gögnum. Í ályktun stjórnarinnar segist hún furða sig á takmörkununum. Sjálfsagt sé að ákveðnar reglur gildi um aðgang að skjölum af þessu tagi, en afar varhugavert sé að þær hömlur vegi þyngra en réttur til rannsókna á liðinni tíð, að teknu tilliti til sjálfsagðra ákvæða um persónuvernd. Einn stjórnarmanna félagsins, Súsanna Margrét Gestsdóttir, segir sagnfræðinga hafa haft góðan aðgang að gögnum Þjóðskjalasafnins til þess og því erfitt að segja hvort þörf sé á að breyta reglum um aðgang að skjölum og upplýsingum sem þar eru eru geymd, í ljósi þessa máls. Henni skilst þó að verið sé að vinna að heildstæðum reglum um þessi mál í dómsmálaráðuneytinu. Takmörkun Kjartans að gögnum safnsins séu hins vegar nýr tónn hvað þetta varðar, og það sé vissulega áhyggjuefni.
Fréttir Innlent Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira