Lengja á kennaranámið í fimm ár 26. júlí 2006 19:15 Lengja á kennaranámið í fimm ár og auka veg og virðingu kennarastarfsins með því að setja á laggirnar svokallað kennsluráð. Þetta er meðal þess kemur fram í skýrslu starfshóps um framtíðarskipan kennaramenntunar sem menntamálaráðherra kynnti ríkisstjórninni í gær. Í skýrslunni er drepið á mörgum ólíkum þáttum kennaranámsins og tillögur til úrbóta viðraðar. Hæst ber þó tillagan um lengingu kennaranámsins en Umræðan um lengingu námsins hefur verið í gangi um árabil. Í skýrslunni er bent á að á Norðurlöndunum sé kennaranámið viðameira en hér á landi og ef efla á fagþekkingu og hæfni kennara í samræmi við þær kröfur sem gerðar eru til kennara sé nauðsynlegt að lengja námið úr þremur árum í fimm. Þá leggur starfshópurinn til að sett verði a laggirnar svokallað kennsluráð sem hafi með höndum stjórnun og stefnumótun um öll helstu mál er snúa að grunn- framhalds- og endurmenntun kennara. Eins vill starfshópurinn að horft verði í auknum mæli fram hjá skilum milli skólastiga við veitingu kennsluréttinda en nú hafa til að mynda grunnskólakennarar ekki réttindi til að kenna í framhaldsskólum. Tillögurnar eru í samræmi við þær hugmydnir sem rektor Kennaraháskólans hefur barist fyrir lengi en skólinn hefur þegar hafið undirbúning á lengingu námsins. Hvað við kemur menntun leikskólakennara leggur hópurinn til að starfsheiti og starfsréttindi þeirra verði varin með lögum á sama hátt og annarra kennara en svo hefur ekki verið hingað til. Fréttir Innlent Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Munaði sex atkvæðum Erlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira
Lengja á kennaranámið í fimm ár og auka veg og virðingu kennarastarfsins með því að setja á laggirnar svokallað kennsluráð. Þetta er meðal þess kemur fram í skýrslu starfshóps um framtíðarskipan kennaramenntunar sem menntamálaráðherra kynnti ríkisstjórninni í gær. Í skýrslunni er drepið á mörgum ólíkum þáttum kennaranámsins og tillögur til úrbóta viðraðar. Hæst ber þó tillagan um lengingu kennaranámsins en Umræðan um lengingu námsins hefur verið í gangi um árabil. Í skýrslunni er bent á að á Norðurlöndunum sé kennaranámið viðameira en hér á landi og ef efla á fagþekkingu og hæfni kennara í samræmi við þær kröfur sem gerðar eru til kennara sé nauðsynlegt að lengja námið úr þremur árum í fimm. Þá leggur starfshópurinn til að sett verði a laggirnar svokallað kennsluráð sem hafi með höndum stjórnun og stefnumótun um öll helstu mál er snúa að grunn- framhalds- og endurmenntun kennara. Eins vill starfshópurinn að horft verði í auknum mæli fram hjá skilum milli skólastiga við veitingu kennsluréttinda en nú hafa til að mynda grunnskólakennarar ekki réttindi til að kenna í framhaldsskólum. Tillögurnar eru í samræmi við þær hugmydnir sem rektor Kennaraháskólans hefur barist fyrir lengi en skólinn hefur þegar hafið undirbúning á lengingu námsins. Hvað við kemur menntun leikskólakennara leggur hópurinn til að starfsheiti og starfsréttindi þeirra verði varin með lögum á sama hátt og annarra kennara en svo hefur ekki verið hingað til.
Fréttir Innlent Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Munaði sex atkvæðum Erlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira