Nauðsynlegt að grípa til aðgerða í húsnæðismálum erlends verkafólks 10. júlí 2006 20:11 Mynd af gistiheimilinu úr umfjöllun NFS. Þrettán Pólverjar búa við nöturlegar aðstæður á svokölluðu gistiheimili í Hafnarfirði. Vinnuveitandi mannanna lét siga lögreglu á fréttamann sem kom til að taka myndir. Ágúst Ólafur Ágústsson varaformaður Samfylkingarinnar fylgdi fréttamanni á staðinn og segir hann nauðsynlegt að grípa til aðgerða í málum sem þessum. Í fréttum á NFS hefur undanfarið verið rætt um aðbúnað erlends verkafólks sem hingað kemur til lands á vegum starfsmannaleigna. Í framhaldi af því var haft samband við fréttamann og honum boðið að koma og líta á aðstæður nokkurra pólskra verkamanna sem hingað komu á vegum starfsmannaleigunnar IntJob en það fyrirtæki er í eigu Sefáns Kjærnested sem áður hefur verið fjallað um í fréttum vegna íbúðarmála verkafólks. Enginn Pólverjanna sem þar bjuggu var tilbúinn í viðtal af ótta við þær afleiðingar sem þeir töldu geta hlotnast af því. Þegar haft var samband við starfsmann heilbrigðiseftirlits Kópavogsbæjar og Hafnarfjarðar fengust þau svör að engin kæmist til að líta á húsnæðið sökum anna. Í för með fréttamanni slóst þó Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður sem situr í Allsherjarnefnd en hann hefur látið aðbúnað erlends verkafólks sig miklu varða. Ágúst taldi ólíðandi að fólk byggi við þær aðstæður sem þessar og velti upp þeirri spurningu hvort nauðsynlegt væri að opna íslenskt sendiráð í Póllandi sem og pólsku hér á landi til að reyna stemma stigu við slíkum málum. Eiganda húsnæðissins Stefáni Kjærnested líkaði þó heimsókin ekki vel og sigaði lögreglu á fréttamann en ekki náðist í hann í síma til að tjá sig um þetta mál. Fréttir Innlent Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa Sjá meira
Þrettán Pólverjar búa við nöturlegar aðstæður á svokölluðu gistiheimili í Hafnarfirði. Vinnuveitandi mannanna lét siga lögreglu á fréttamann sem kom til að taka myndir. Ágúst Ólafur Ágústsson varaformaður Samfylkingarinnar fylgdi fréttamanni á staðinn og segir hann nauðsynlegt að grípa til aðgerða í málum sem þessum. Í fréttum á NFS hefur undanfarið verið rætt um aðbúnað erlends verkafólks sem hingað kemur til lands á vegum starfsmannaleigna. Í framhaldi af því var haft samband við fréttamann og honum boðið að koma og líta á aðstæður nokkurra pólskra verkamanna sem hingað komu á vegum starfsmannaleigunnar IntJob en það fyrirtæki er í eigu Sefáns Kjærnested sem áður hefur verið fjallað um í fréttum vegna íbúðarmála verkafólks. Enginn Pólverjanna sem þar bjuggu var tilbúinn í viðtal af ótta við þær afleiðingar sem þeir töldu geta hlotnast af því. Þegar haft var samband við starfsmann heilbrigðiseftirlits Kópavogsbæjar og Hafnarfjarðar fengust þau svör að engin kæmist til að líta á húsnæðið sökum anna. Í för með fréttamanni slóst þó Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður sem situr í Allsherjarnefnd en hann hefur látið aðbúnað erlends verkafólks sig miklu varða. Ágúst taldi ólíðandi að fólk byggi við þær aðstæður sem þessar og velti upp þeirri spurningu hvort nauðsynlegt væri að opna íslenskt sendiráð í Póllandi sem og pólsku hér á landi til að reyna stemma stigu við slíkum málum. Eiganda húsnæðissins Stefáni Kjærnested líkaði þó heimsókin ekki vel og sigaði lögreglu á fréttamann en ekki náðist í hann í síma til að tjá sig um þetta mál.
Fréttir Innlent Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa Sjá meira