Stefnir í harkalega lendingu 14. júní 2006 13:30 Þrjú af fjórum helstu einkennum niðursveiflunnar hér á landi árin 2001 og tvö eru farin að gera vart við sig núna, og það fjórða liggur í loftinu. Einkennin fjögur eru lækkandi gengi á hlutabréfum, eða lækkandi úrvalsvísitala, lækkandi gengi gjaldmiðilsins, eða krónunnar, lækkandi fasteignaverð og hækkandi vextir. Úrvalsvísitalan er nú heldur lægri en um áramót, og 22 prósentum lægri en hún var komin upp í um miðjan febrúar, sem er mikil lækkun. Krónan hefur lækkað umtalsvert frá áramótum og vextir hafa hækkað og munu að öllum líkindum hækka meira, og húsnæðisverð er um það bil hætt að hækka, en ekki farið að lækka sýnilega, nema þá ef til vill að raungildi miðað við verðbólgu. Paul Rawkins, sérfræðingur Fitch Ratings í íslenskum efnahagsmálum, sagði hins vegar á fundi í London í gær, að húsnæðisverð myndi lækka hér á landi, og ef það gengur eftir, eru allir fyrirboðar síðustu niðursveiflu í hagkerfinu hér, komnir fram. Rawkins sagði enn fremur á fundinum í gær að meiri líkur væru nú á að íslenska hagkerfið stefndi í harkalega lendingu, en þegar Fitch Ratings breytti horfum á lánshæfi íslenska ríkisins úr stöðugum í neikvæðar, í febrúar síðastliðnum. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, sagði í viðtali við NFS í morgun, að þrátt fyrir þessa fyrirboða þyrfti ekki að stefna í harkalega lendingu þótt niðursveifla yrði. Þróun hlutabréfavísitölu hér frá áramótum til dagsins í dag væri til dæmis álíka og víðast í heiminum og að ekki hafi orðið atvinnuleysi hér í síðustu niðursveiflu, þótt hægt hafi á mörgu í hagkerfinu. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Sjá meira
Þrjú af fjórum helstu einkennum niðursveiflunnar hér á landi árin 2001 og tvö eru farin að gera vart við sig núna, og það fjórða liggur í loftinu. Einkennin fjögur eru lækkandi gengi á hlutabréfum, eða lækkandi úrvalsvísitala, lækkandi gengi gjaldmiðilsins, eða krónunnar, lækkandi fasteignaverð og hækkandi vextir. Úrvalsvísitalan er nú heldur lægri en um áramót, og 22 prósentum lægri en hún var komin upp í um miðjan febrúar, sem er mikil lækkun. Krónan hefur lækkað umtalsvert frá áramótum og vextir hafa hækkað og munu að öllum líkindum hækka meira, og húsnæðisverð er um það bil hætt að hækka, en ekki farið að lækka sýnilega, nema þá ef til vill að raungildi miðað við verðbólgu. Paul Rawkins, sérfræðingur Fitch Ratings í íslenskum efnahagsmálum, sagði hins vegar á fundi í London í gær, að húsnæðisverð myndi lækka hér á landi, og ef það gengur eftir, eru allir fyrirboðar síðustu niðursveiflu í hagkerfinu hér, komnir fram. Rawkins sagði enn fremur á fundinum í gær að meiri líkur væru nú á að íslenska hagkerfið stefndi í harkalega lendingu, en þegar Fitch Ratings breytti horfum á lánshæfi íslenska ríkisins úr stöðugum í neikvæðar, í febrúar síðastliðnum. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, sagði í viðtali við NFS í morgun, að þrátt fyrir þessa fyrirboða þyrfti ekki að stefna í harkalega lendingu þótt niðursveifla yrði. Þróun hlutabréfavísitölu hér frá áramótum til dagsins í dag væri til dæmis álíka og víðast í heiminum og að ekki hafi orðið atvinnuleysi hér í síðustu niðursveiflu, þótt hægt hafi á mörgu í hagkerfinu.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Sjá meira