Innlent

Viðræður hafnar í Árborg

Á myndinni eru oddvitar flokkanna í Árborg. Talin frá vinstri Jón Hjartarson (VG), Þorvaldur Guðmundsson (B), Þórunn Jóna Hauksdóttir (D) og Ragnheiður Hergeirsdóttir (S). Þórunn Jóna stendur fyrir utan viðræðurnar.
Á myndinni eru oddvitar flokkanna í Árborg. Talin frá vinstri Jón Hjartarson (VG), Þorvaldur Guðmundsson (B), Þórunn Jóna Hauksdóttir (D) og Ragnheiður Hergeirsdóttir (S). Þórunn Jóna stendur fyrir utan viðræðurnar.

Forystumenn B, S og V lista í Sveitarfélaginu Árborg hafa ákveðið að hefja viðræður um myndun meirihluta í bæjarstjórn Árborgar kjörtímabilið 2006 - 2010.

 

Á meðan viðræður standa yfir munu þeir ekki ræða við fulltrúa annarra framboðslista um meirihlutasamstarf.

 

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fulltrúum B - S og V lista.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×