Óttast að laun verkafólks lækki 27. apríl 2006 20:27 Vilhjálmur hvetur launþega til að fylgjast vel með því hvernig þingmenn greiða atkvæði þar sem það ráði miklu um launaþróun. Laun verkafólks geta versnað til muna ef lagafrumvarp um frjálsa för austur-evrópskra launamanna verður að lögum segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness. Alþingi tekur frumvarpið fyrir á morgun.Kaldar kveðjur á baráttudegi launafólks eru orðin sem félagar í Verkalýðsfélagi Akraness notuðu á aðalfundi félagsins um frumvarp til laga sem fellir niður takmarkanir á för launafólks frá Austur-Evrópuríkjum Evrópusambandsins. Frumvarpið verður að öllum líkindum samþykkt á Alþingi á morgun. Það hefur í för með sér að fólk frá átta nýjustu aðildarríkjum Evrópusambandsins þarf ekki lengur að sækja um atvinnuleyfi til að fá að vinna hér á landi.Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness óttast að áhrifin af gildistöku laganna verði alvarleg og að kjör verkafólks lækki í kjölfarið. Hann óttast að margir atvinnurekendur reyni að nota tækifærið til að ná niður markaðslaunum með því að ráða í auknum mæli útlendinga til starfa á lágmarkstöxtum, nokkuð sem Íslendingar fáist ekki til að gera. Þannig segir hann að laun verkafólks geti hækkað vegna laganna.Akurnesingar eru ekki einir um að mótmæla lögunum. Það hafa Húsvíkingar, Borgfirðingar og Ísfirðingar einnig gert auk þess sem Samiðn og AFL, starfsgreinafélag Austurlands, hafa lýst andstöðu við það. Ótti manna er tvíþættur, annars vegar að það dragi úr eftirliti með kjörum og réttindum erlendra starfsmanna og hins vegar að fleiri erlendir starfsmenn verði ráðnir á lágmarkstöxtum.Vilhjálmur segir andstöðu sína og félaga sinna ekki beinast gegn erlendum verkamönnum heldur óttast þeir að vinnuveitendur noti tækifærið til að lækka laun hjá starfsfólki sínu. Alþingi Fréttir Innlent Kjaramál Stj.mál Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Laun verkafólks geta versnað til muna ef lagafrumvarp um frjálsa för austur-evrópskra launamanna verður að lögum segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness. Alþingi tekur frumvarpið fyrir á morgun.Kaldar kveðjur á baráttudegi launafólks eru orðin sem félagar í Verkalýðsfélagi Akraness notuðu á aðalfundi félagsins um frumvarp til laga sem fellir niður takmarkanir á för launafólks frá Austur-Evrópuríkjum Evrópusambandsins. Frumvarpið verður að öllum líkindum samþykkt á Alþingi á morgun. Það hefur í för með sér að fólk frá átta nýjustu aðildarríkjum Evrópusambandsins þarf ekki lengur að sækja um atvinnuleyfi til að fá að vinna hér á landi.Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness óttast að áhrifin af gildistöku laganna verði alvarleg og að kjör verkafólks lækki í kjölfarið. Hann óttast að margir atvinnurekendur reyni að nota tækifærið til að ná niður markaðslaunum með því að ráða í auknum mæli útlendinga til starfa á lágmarkstöxtum, nokkuð sem Íslendingar fáist ekki til að gera. Þannig segir hann að laun verkafólks geti hækkað vegna laganna.Akurnesingar eru ekki einir um að mótmæla lögunum. Það hafa Húsvíkingar, Borgfirðingar og Ísfirðingar einnig gert auk þess sem Samiðn og AFL, starfsgreinafélag Austurlands, hafa lýst andstöðu við það. Ótti manna er tvíþættur, annars vegar að það dragi úr eftirliti með kjörum og réttindum erlendra starfsmanna og hins vegar að fleiri erlendir starfsmenn verði ráðnir á lágmarkstöxtum.Vilhjálmur segir andstöðu sína og félaga sinna ekki beinast gegn erlendum verkamönnum heldur óttast þeir að vinnuveitendur noti tækifærið til að lækka laun hjá starfsfólki sínu.
Alþingi Fréttir Innlent Kjaramál Stj.mál Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira