Sveiflan tekur völdin í Idol-Stjörnuleit 10. mars 2006 09:00 Klassísk sveiflulög verða í aðalhlutverki í sjöunda úrslitaþætti Idol-Stjörnuleitar - Big Band-þættinum - sem sýndur verður í beinni útsendingu frá Smáralind á Stöð 2 í kvöld, 10 mars. Sambærilegur úrslitaþáttur sló rækilega í gegn í síðustu Idol-Stjörnuleit og var það ekki hvað síst að þakka stórsveitinn sem lék undir. Það virtist hafa komið keppendum í rækilegt stuð því þeir léku við hvern sinn fingur. Má fastlega gera ráð fyrir að sama verði upp á teningnum á föstudagskvöldið þegar 19 félagar úr Stórsveit Reykjavíkur munu leika af sinni alkunnu snilld undir flutningi hinna sex Idol-keppenda sem eftir eru á klassískum sveiflulögum. Óhætt er að álykta að hér muni fyrst fyrir alvöru reyna á fjölhæfni keppenda enda sannarlega ekki á færi allra að syngja svona stór og mikil lög - svo vel sé. Einnig verður spennandi að sjá hvernig þessir efnilegu söngvarar standa sig þegar þeir syngja við lifandi undirleik því þá reynir á hversu færir þeir eru að koma fram með öðrum flytjendum, sem hluti af heild. Sú samstarfshæfni mun einmitt vega þungt í þáttunum sem eftir eru því búið er að ráða hljómsveitina Ísafold til að leika undir í þeim þáttunum sem eftir eru - að undanskildum Big Band-þættinum. Hér á eftir fer röð flytjenda, lögin sem þau syngja og þekktasti flytjandi þeirra: Snorri Snorrason Snorri 900 9001 sms í 1918 idol 1 Lag: Fly me to the moon Þekktasti flytjandi: Frank Sinatra Ragnheiður Sara Grímsdóttir Ragnheiður 900 9002 sms í 1918 idol 2 Lag: Georgia (On my mind) Þekktasti flytjandi: Ray Charles Ingólfur Þórarinsson Ingó 900 9003 sms í 1918 idol 3 Lag: Sway Þekktasti flytjandi: Dean Martin / Pérez Prado Ína Valgerður Pétursdóttir Ína 900 9004 sms í 1918 idol 4 Lag: Orange colored sky Þekktasti flytjandi: Nat King Cole Alexander Aron Guðbjartsson Alexander 900 9005 sms í 1918 idol 5 Lag: I've got you under my skin Þekktasti flytjandi: Frank Sinatra Bríet Sunna Valdemarsdóttir Bríet 900 9006 sms í 1918 idol 6 Lag: Fever Þekktasti flytjandi: Peggy Lee Idol Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Klassísk sveiflulög verða í aðalhlutverki í sjöunda úrslitaþætti Idol-Stjörnuleitar - Big Band-þættinum - sem sýndur verður í beinni útsendingu frá Smáralind á Stöð 2 í kvöld, 10 mars. Sambærilegur úrslitaþáttur sló rækilega í gegn í síðustu Idol-Stjörnuleit og var það ekki hvað síst að þakka stórsveitinn sem lék undir. Það virtist hafa komið keppendum í rækilegt stuð því þeir léku við hvern sinn fingur. Má fastlega gera ráð fyrir að sama verði upp á teningnum á föstudagskvöldið þegar 19 félagar úr Stórsveit Reykjavíkur munu leika af sinni alkunnu snilld undir flutningi hinna sex Idol-keppenda sem eftir eru á klassískum sveiflulögum. Óhætt er að álykta að hér muni fyrst fyrir alvöru reyna á fjölhæfni keppenda enda sannarlega ekki á færi allra að syngja svona stór og mikil lög - svo vel sé. Einnig verður spennandi að sjá hvernig þessir efnilegu söngvarar standa sig þegar þeir syngja við lifandi undirleik því þá reynir á hversu færir þeir eru að koma fram með öðrum flytjendum, sem hluti af heild. Sú samstarfshæfni mun einmitt vega þungt í þáttunum sem eftir eru því búið er að ráða hljómsveitina Ísafold til að leika undir í þeim þáttunum sem eftir eru - að undanskildum Big Band-þættinum. Hér á eftir fer röð flytjenda, lögin sem þau syngja og þekktasti flytjandi þeirra: Snorri Snorrason Snorri 900 9001 sms í 1918 idol 1 Lag: Fly me to the moon Þekktasti flytjandi: Frank Sinatra Ragnheiður Sara Grímsdóttir Ragnheiður 900 9002 sms í 1918 idol 2 Lag: Georgia (On my mind) Þekktasti flytjandi: Ray Charles Ingólfur Þórarinsson Ingó 900 9003 sms í 1918 idol 3 Lag: Sway Þekktasti flytjandi: Dean Martin / Pérez Prado Ína Valgerður Pétursdóttir Ína 900 9004 sms í 1918 idol 4 Lag: Orange colored sky Þekktasti flytjandi: Nat King Cole Alexander Aron Guðbjartsson Alexander 900 9005 sms í 1918 idol 5 Lag: I've got you under my skin Þekktasti flytjandi: Frank Sinatra Bríet Sunna Valdemarsdóttir Bríet 900 9006 sms í 1918 idol 6 Lag: Fever Þekktasti flytjandi: Peggy Lee
Idol Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira