Innlent

Suðurverk átti lægsta tilboðið

Suðurverk ehf átti lægsta tilboð í gatna- og stígagerð lagningu fráveitu-, neysluvatns og veitulagna í fimmta áfanga Vallahverfis í Hafnarfirði. Tilboðið hljómaði upp á 211 milljónir króna en kostnaðaráætlun upp á rúmar 240 milljónir.

Heimir og Þorgeir áttu hæsta boð, 226 milljónir, en alls bárust fjögur tilboð í verkið.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×