Innlent

Hannes fær fjórar milljónir í forstjóralaun á mánuði

MYND/GVA

Hannes Smárason, sem varð forstjóri FL Group þegar Ragnhildur Geirsdóttir lét af því starfi í október, fær fjórar milljónir króna í mánaðarlaun og sjö aðrir lykil starfsmenn félagsins fá 2,2 milljónir á mánuði auk bónusgreiðslu sem ákveðin verður í árslok. Þetta kemur fram í skráningarlýsingu FL Group til Kauphallarinnar, þar sem jafnframt kemur fram að Ragnhildur fær 130 milljónir króna í satarfslokasamning og Sigurður Helgason, fyrrverandi forstjóri, fær rúmar 160 milljónir.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×