Félagsráðgjafar mótmæltu á borgarstjórnarfundi 21. febrúar 2006 22:00 MYND/Pjetur Félagsráðgjafar fjölmenntu á áhorfendapalla á borgarstjórnarfundi í dag til að krefjast bættra kjara og knýja á um að kraftur komist í viðræður þeirra og borgarinnar um nýjan kjarasamning. Þeir útiloka ekki verkfall. Kjarasamningar félagsráðgjafa við borgina runnu út 1. desember í fyrra og í kjölfarið var samið upp á nýtt. Sá samningur var hins vegar kolfelldur í atkvæðagreiðslu og hefur kjaranefnd Stéttarfélags íslenskra félagsráðgjafa fundað með launanefnd Reykjavíkurborgar nokkrum sinnum síðan en án árangurs. Sjötíu og fjórir félagsráðgjafar starfa hjá borginni og eru fjölmennasti faghópurinn á Þjónustumiðstöðvum Reykjavíkurborgar sem stofnaðar voru í fyrra. Þeir eru ósáttir við þann launamun sem ríkir á milli félagsráðgjafa og annara sérfræðinga hjá borginni. Erla Björg Sigurðardóttir félagsráðgjafi var í hópi þeirra sem mótmæltu á pöllum ráðhússins í dag. Hún segir félagsráðgjafa hafa dregist aftur úr í launum. Frá því að þjónustumiðstöðvar borgarinnar voru stofnaðar í júní í fyrra hafi komið í ljós að hinir ólíku faghópar þar séu með mjög misjöfn laun og þar séu félagsráðgjafar lægst launaðir. Borgin hefur lagt fram tilboð í kjaraviðræðunum og mun kjaranefnd félagsráðgjafa svara því á föstudag. Ella Kristín Karlsdóttir, formaður stéttarfélags félagsráðgjafa segir mikinn hug í ráðgjöfunum og aðgerðir eins og verkfall séu hugsanlegar ef ekki náist sátt á næstunni. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Félagsráðgjafar fjölmenntu á áhorfendapalla á borgarstjórnarfundi í dag til að krefjast bættra kjara og knýja á um að kraftur komist í viðræður þeirra og borgarinnar um nýjan kjarasamning. Þeir útiloka ekki verkfall. Kjarasamningar félagsráðgjafa við borgina runnu út 1. desember í fyrra og í kjölfarið var samið upp á nýtt. Sá samningur var hins vegar kolfelldur í atkvæðagreiðslu og hefur kjaranefnd Stéttarfélags íslenskra félagsráðgjafa fundað með launanefnd Reykjavíkurborgar nokkrum sinnum síðan en án árangurs. Sjötíu og fjórir félagsráðgjafar starfa hjá borginni og eru fjölmennasti faghópurinn á Þjónustumiðstöðvum Reykjavíkurborgar sem stofnaðar voru í fyrra. Þeir eru ósáttir við þann launamun sem ríkir á milli félagsráðgjafa og annara sérfræðinga hjá borginni. Erla Björg Sigurðardóttir félagsráðgjafi var í hópi þeirra sem mótmæltu á pöllum ráðhússins í dag. Hún segir félagsráðgjafa hafa dregist aftur úr í launum. Frá því að þjónustumiðstöðvar borgarinnar voru stofnaðar í júní í fyrra hafi komið í ljós að hinir ólíku faghópar þar séu með mjög misjöfn laun og þar séu félagsráðgjafar lægst launaðir. Borgin hefur lagt fram tilboð í kjaraviðræðunum og mun kjaranefnd félagsráðgjafa svara því á föstudag. Ella Kristín Karlsdóttir, formaður stéttarfélags félagsráðgjafa segir mikinn hug í ráðgjöfunum og aðgerðir eins og verkfall séu hugsanlegar ef ekki náist sátt á næstunni.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira