Báðust afsökunar á framkomu sinni 12. desember 2006 18:30 Ökumenn óku við hæla þeirra, sem komu fyrst að slysinu á Vesturlandsvegi á sunnudag, þegar þeir þröngvuðu sér framhjá. Á meðan bograði ungt par yfir þeim slösuðu og reyndi neyðarhjálp. Lögreglan hefur fengið þó nokkrar hringingar þar sem fólk hefur beðist afsökunar á háttsemi sinni á slysstað. Kristinn Ingi Pétursson og kærasta hans komu fyrst að slysinu og hringdu strax á neyðarlínuna til að kalla út sjúkralið og til að fá upplýsingar um hvernig best væri að bera sig að við fyrstu hjálp. Sá sem kom næstur að slysinu skrúfaði niður rúðuna og spurði hvort búið væri að hringja í 112 og þegar þau játuðu því skrúfaði hann upp rúðuna og hélt leiðar sinnar. Þannig fór nokkur fjöldi bíla framhjá við hæla þeirra þar sem þau reyndu að hlúa að þeim slösuðu. Kristinn Ingi segist ekki hafa verið sérlega stoltur af þjóðerni sínu þennan daginn. Hann segist ekki vita hvort fólk hafi haldið að það væri að gera einhvern greiða með því að stoppa ekki en það hafi verið léttir þegar umferðin stöðvaðist loks. Karl Steinar Valsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Reykjavík, sagði í fréttum okkar í gær að margir þeirra sem töfust vegna slyssins hefðu sýnt fádæma óþolinmæði og dónaskap á slysstað. Eftir fréttina virtust þó einhverjir hafa séð að sér, því þó nokkur símtöl bárust frá vegfarendum sem vildu biðjast afsökunar á framkomu sinni en þeir höfuðu áður lýst óánægju með lokun vegarins. Lögreglan fagnar afsökunarbeiðnunum og vonar að eftirleiðis sýni vegfarendur meiri skilning við aðstæður sem þessar. Fréttir Innlent Mest lesið Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent 109 látnir og yfir 160 saknað Erlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent Fleiri fréttir Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Sjá meira
Ökumenn óku við hæla þeirra, sem komu fyrst að slysinu á Vesturlandsvegi á sunnudag, þegar þeir þröngvuðu sér framhjá. Á meðan bograði ungt par yfir þeim slösuðu og reyndi neyðarhjálp. Lögreglan hefur fengið þó nokkrar hringingar þar sem fólk hefur beðist afsökunar á háttsemi sinni á slysstað. Kristinn Ingi Pétursson og kærasta hans komu fyrst að slysinu og hringdu strax á neyðarlínuna til að kalla út sjúkralið og til að fá upplýsingar um hvernig best væri að bera sig að við fyrstu hjálp. Sá sem kom næstur að slysinu skrúfaði niður rúðuna og spurði hvort búið væri að hringja í 112 og þegar þau játuðu því skrúfaði hann upp rúðuna og hélt leiðar sinnar. Þannig fór nokkur fjöldi bíla framhjá við hæla þeirra þar sem þau reyndu að hlúa að þeim slösuðu. Kristinn Ingi segist ekki hafa verið sérlega stoltur af þjóðerni sínu þennan daginn. Hann segist ekki vita hvort fólk hafi haldið að það væri að gera einhvern greiða með því að stoppa ekki en það hafi verið léttir þegar umferðin stöðvaðist loks. Karl Steinar Valsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Reykjavík, sagði í fréttum okkar í gær að margir þeirra sem töfust vegna slyssins hefðu sýnt fádæma óþolinmæði og dónaskap á slysstað. Eftir fréttina virtust þó einhverjir hafa séð að sér, því þó nokkur símtöl bárust frá vegfarendum sem vildu biðjast afsökunar á framkomu sinni en þeir höfuðu áður lýst óánægju með lokun vegarins. Lögreglan fagnar afsökunarbeiðnunum og vonar að eftirleiðis sýni vegfarendur meiri skilning við aðstæður sem þessar.
Fréttir Innlent Mest lesið Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent 109 látnir og yfir 160 saknað Erlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent Fleiri fréttir Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Sjá meira