Talsmaður neytenda mætir deildarstjóranum 19. janúar 2006 16:00 Í næstu viðureign í spurningaþættinum Meistaranum, sem sýndur verður á Stöð 2 kvöld mætast þeir Stefán Már Halldórsson deidlarstjóri starfskjaradeildar Landsvirkjunar og Gísli Tryggvason talsmaður neytenda. Í síðustu viðureign kom sá og sigraði hinn ungi aðjúnkt í líffræði við Kennaraháskólann, Snorri Sigurðsson, er hann lagði alþingismanninn Sigurð Kára Kristjánsson. Í fyrstu viðureigninni lagði Inga Þóra Ingvadóttir sagnfræðingur Þorvald Þorvaldsson smið. Í öðrum þættinum, lagði blaðamaðurinn og fyrrum Gettu betur-sigurvegarinn Steinþór H. Arnsteinsson framhaldsskólakennarann Erling Hansson eftir æsispennandi og hnífjafna viðureign. Stefán Már HalldórssonStefán starfar sem deildarstjóri starfskjaradeildar Landsvirkjunar. Hann er stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík frá 1969 og stundaði nám í þjóðfélagsfræðum við Háskóla Íslands. Stefán Már er 56 ára að aldri og helstu áhugamál hans eru tónlist, bridge, ferðalög, veiðar, kvikmyndir og bókmenntir. Hann er félagi í karlakórnum Fóstbræðrum, til 24 ára. Sérsvið sín segir Stefán Már vera sitt lítið af hverju í hinu og hann segist aldrei áður hafa tekið þátt í spurningakeppni í fjölmiðlum. Gísli TryggvasonGísli starfar sem talsmaður neytenda. Hann er stúdent frá íþrótta- og málabraut Marie Kruses Skole á Norður-Sjálandi í Danmörku 1989. Tók embættispróf í lögum frá lagadeild Háskóla Íslands 1997 og lauk MBA-prófi með áherslu á mannauðsstjórnum frá viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík 2004 þar sem hann hlaut viðurkenningu Verslunarráðs (nú Viðskiptaráðs) Íslands fyrir framúrskarandi árangur á MBA-prófi. Gísli er 36 ára að aldri og hefur áhuga á fjölskyldunni, garðinum og lestri. Hann segist ekki eiga sér neitt ákveðið sérsvið í vitneskju. Fyrri afrek hans á sviði spurningakeppna teljast engin.Meistarinn er nýr alíslenskur spurningaþáttur sem hóf göngu sína annan í jólum og hefur farið geysivel af stað. Þátturinn hefur þegar vakið mikið umtal í fjölmiðlum enda eiga eftir að etja þar kappi margir af helstu spurningahaukum þjóðarinnar og verður því úr skorið hver sé í raun og reynd Íslandsmeistari í spurningakeppnum, hinn eini og sanni Meistari.Meistarinn er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum kl. 20:00 og endursýndur á mánudögum kl. 22.55.Vefsvæði Meistarans Fréttir Innlent Lífið Menning Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira
Í næstu viðureign í spurningaþættinum Meistaranum, sem sýndur verður á Stöð 2 kvöld mætast þeir Stefán Már Halldórsson deidlarstjóri starfskjaradeildar Landsvirkjunar og Gísli Tryggvason talsmaður neytenda. Í síðustu viðureign kom sá og sigraði hinn ungi aðjúnkt í líffræði við Kennaraháskólann, Snorri Sigurðsson, er hann lagði alþingismanninn Sigurð Kára Kristjánsson. Í fyrstu viðureigninni lagði Inga Þóra Ingvadóttir sagnfræðingur Þorvald Þorvaldsson smið. Í öðrum þættinum, lagði blaðamaðurinn og fyrrum Gettu betur-sigurvegarinn Steinþór H. Arnsteinsson framhaldsskólakennarann Erling Hansson eftir æsispennandi og hnífjafna viðureign. Stefán Már HalldórssonStefán starfar sem deildarstjóri starfskjaradeildar Landsvirkjunar. Hann er stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík frá 1969 og stundaði nám í þjóðfélagsfræðum við Háskóla Íslands. Stefán Már er 56 ára að aldri og helstu áhugamál hans eru tónlist, bridge, ferðalög, veiðar, kvikmyndir og bókmenntir. Hann er félagi í karlakórnum Fóstbræðrum, til 24 ára. Sérsvið sín segir Stefán Már vera sitt lítið af hverju í hinu og hann segist aldrei áður hafa tekið þátt í spurningakeppni í fjölmiðlum. Gísli TryggvasonGísli starfar sem talsmaður neytenda. Hann er stúdent frá íþrótta- og málabraut Marie Kruses Skole á Norður-Sjálandi í Danmörku 1989. Tók embættispróf í lögum frá lagadeild Háskóla Íslands 1997 og lauk MBA-prófi með áherslu á mannauðsstjórnum frá viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík 2004 þar sem hann hlaut viðurkenningu Verslunarráðs (nú Viðskiptaráðs) Íslands fyrir framúrskarandi árangur á MBA-prófi. Gísli er 36 ára að aldri og hefur áhuga á fjölskyldunni, garðinum og lestri. Hann segist ekki eiga sér neitt ákveðið sérsvið í vitneskju. Fyrri afrek hans á sviði spurningakeppna teljast engin.Meistarinn er nýr alíslenskur spurningaþáttur sem hóf göngu sína annan í jólum og hefur farið geysivel af stað. Þátturinn hefur þegar vakið mikið umtal í fjölmiðlum enda eiga eftir að etja þar kappi margir af helstu spurningahaukum þjóðarinnar og verður því úr skorið hver sé í raun og reynd Íslandsmeistari í spurningakeppnum, hinn eini og sanni Meistari.Meistarinn er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum kl. 20:00 og endursýndur á mánudögum kl. 22.55.Vefsvæði Meistarans
Fréttir Innlent Lífið Menning Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira