Flugdólg hent úr vél í Halifax 17. desember 2006 19:37 Íslenskur karlmaður, sem lét ófriðlega í flugvél á leið frá Kúbu til Íslands í gær, var skilinn eftir ásamt konu sinni í Halifax í Kanada. Maðurinn mun hafa angrað áhöfn og farþega og barið konu sína þegar hún reyndi að róa hann. Flugvélin, sem er í eigu flugfélagsins JetX, sem aftur er í eigu Heimsferða, fór frá Kúbu í gær áleiðis til Íslands. Millilenda átti í Halifax í Kanada til að skipta um áhöfn og fylla vélina af eldsneyti. Hjónin munu hafa tekið nokkuð af áfengi með sér í handfarangri í vélina og drukki af því þótt einungis megi neyta þess áfengis sem er á boðstólum í vélum félagsins. Þagar skammt var til lendingar í Halifax mun maðurinn hafa verið orðinn töluvert ölvaður og tekið að láta ófriðlega. Að sögn fulltrúa Heimsferða mun hann hafa orðið æstur og sýnt áhöfn og samferðafólki dónaskap en við það hafi aðrir farþegar viljað að maðurinn yrði fluttur til í vélinni. Kona mannsins mun þá hafa reynt að róa eiginmann sinn en uppskorið barsmíðar frá honum að flugþjóni og farþegum ásjáandi. Flugstjórinn sem tók við vélinni í Halifax afréð að skilja hjónin eftir þar og halda án þeirra til Íslands. Vélin lenti svo í Keflavík snemma í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Heimsferðum mun félagið aðstoða hjónin við að komast heim óski þau þess en fréttastofa hefur ekki upplýsingar um að þess hafi verið óskað. Fréttir Innlent Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Fleiri fréttir Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Sjá meira
Íslenskur karlmaður, sem lét ófriðlega í flugvél á leið frá Kúbu til Íslands í gær, var skilinn eftir ásamt konu sinni í Halifax í Kanada. Maðurinn mun hafa angrað áhöfn og farþega og barið konu sína þegar hún reyndi að róa hann. Flugvélin, sem er í eigu flugfélagsins JetX, sem aftur er í eigu Heimsferða, fór frá Kúbu í gær áleiðis til Íslands. Millilenda átti í Halifax í Kanada til að skipta um áhöfn og fylla vélina af eldsneyti. Hjónin munu hafa tekið nokkuð af áfengi með sér í handfarangri í vélina og drukki af því þótt einungis megi neyta þess áfengis sem er á boðstólum í vélum félagsins. Þagar skammt var til lendingar í Halifax mun maðurinn hafa verið orðinn töluvert ölvaður og tekið að láta ófriðlega. Að sögn fulltrúa Heimsferða mun hann hafa orðið æstur og sýnt áhöfn og samferðafólki dónaskap en við það hafi aðrir farþegar viljað að maðurinn yrði fluttur til í vélinni. Kona mannsins mun þá hafa reynt að róa eiginmann sinn en uppskorið barsmíðar frá honum að flugþjóni og farþegum ásjáandi. Flugstjórinn sem tók við vélinni í Halifax afréð að skilja hjónin eftir þar og halda án þeirra til Íslands. Vélin lenti svo í Keflavík snemma í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Heimsferðum mun félagið aðstoða hjónin við að komast heim óski þau þess en fréttastofa hefur ekki upplýsingar um að þess hafi verið óskað.
Fréttir Innlent Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Fleiri fréttir Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Sjá meira