1717 10. október 2006 14:00 Hjálparsími Rauða kross Íslands stendur fyrir átaki vikuna 9. - 16. október í tengslum við Alþjóða geðheilbrigðisdaginn þann 10. október. Sjónum er beint að þeim sem eiga við þunglyndi og geðraskanir að stríða. Tilgangur átaksvikunnar er meðal annars að minna þá sem þjást af þunglyndi og öðrum sálrænum kvillum á þann stuðning sem þeim stendur til boða með því að hringja í Hjálparsímann 1717. Einnig er ætlunin að hvetja til umræðu í þjóðfélaginu um málefni geðfatlaðra hér á landi jafnframt því að benda á leiðir til úrlausnar. Hjálparsíminn 1717 er opinn allan sólahringinn. Hann er ætlaður fólki á öllum aldri sem er í vanda og þarf á aðstoð að halda eða upplýsingar um úrræði. Þeir sem eiga við þunglyndi að stríða og aðstandendur þeirra eru sérstaklega hvattir til að nýta sér þjónustu 1717. Hringingar í Hjálparsímann eru að meðaltali um 50 á sólarhring. Flestar hringingarnar eru vegna sálrænna vandamála. Geðheilsa skiptir alla máli og mikilvægt er að bregðast skjótt við þegar einkenni gera vart við sig. Ekki bíða, hjálpin er á næsta leyti. Allt sem þarf er eitt símtal. "Flestir sem hringja í 1717 vilja fá að tjá sig um líðan sína, fá hlustun og upplýsingar um leiðir til að leita sér eða öðrum hjálpar,"segir Elfa Dögg S. Leifsdóttir, verkefnastjóri Hjálparsíma Rauða krossins. "Hjá 1717 er hægt að fá ábendingar um ýmiss konar þjónustu og samfélagsleg úrræði. Það er mjög margt í boði fyrir þá sem vilja þiggja stuðning. Erfiðasta skrefið er þó fyrir flesta að horfast í augu við að það þurfi líklega hjálp." Árið 2005 voru um 16.000 hringingar í Hjálparsímann 1717. Tæplega 1.000 hringingar bárust vegna þunglyndis, ríflega 400 vegna kvíða og um 2.200 vegna annarra geðraskana. Lífið Menning Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira
Hjálparsími Rauða kross Íslands stendur fyrir átaki vikuna 9. - 16. október í tengslum við Alþjóða geðheilbrigðisdaginn þann 10. október. Sjónum er beint að þeim sem eiga við þunglyndi og geðraskanir að stríða. Tilgangur átaksvikunnar er meðal annars að minna þá sem þjást af þunglyndi og öðrum sálrænum kvillum á þann stuðning sem þeim stendur til boða með því að hringja í Hjálparsímann 1717. Einnig er ætlunin að hvetja til umræðu í þjóðfélaginu um málefni geðfatlaðra hér á landi jafnframt því að benda á leiðir til úrlausnar. Hjálparsíminn 1717 er opinn allan sólahringinn. Hann er ætlaður fólki á öllum aldri sem er í vanda og þarf á aðstoð að halda eða upplýsingar um úrræði. Þeir sem eiga við þunglyndi að stríða og aðstandendur þeirra eru sérstaklega hvattir til að nýta sér þjónustu 1717. Hringingar í Hjálparsímann eru að meðaltali um 50 á sólarhring. Flestar hringingarnar eru vegna sálrænna vandamála. Geðheilsa skiptir alla máli og mikilvægt er að bregðast skjótt við þegar einkenni gera vart við sig. Ekki bíða, hjálpin er á næsta leyti. Allt sem þarf er eitt símtal. "Flestir sem hringja í 1717 vilja fá að tjá sig um líðan sína, fá hlustun og upplýsingar um leiðir til að leita sér eða öðrum hjálpar,"segir Elfa Dögg S. Leifsdóttir, verkefnastjóri Hjálparsíma Rauða krossins. "Hjá 1717 er hægt að fá ábendingar um ýmiss konar þjónustu og samfélagsleg úrræði. Það er mjög margt í boði fyrir þá sem vilja þiggja stuðning. Erfiðasta skrefið er þó fyrir flesta að horfast í augu við að það þurfi líklega hjálp." Árið 2005 voru um 16.000 hringingar í Hjálparsímann 1717. Tæplega 1.000 hringingar bárust vegna þunglyndis, ríflega 400 vegna kvíða og um 2.200 vegna annarra geðraskana.
Lífið Menning Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira