Aðstandendur aldraðra afar ósáttir 10. nóvember 2006 11:05 Anna Birna Jensdóttir forstöðukona Hjúkrunarheimilisins Sóltúns er ósátt við að fá ekki samþykkta viðbyggingu við heimilið. MYND/Heiða Helgadóttir Mikil gremja ríkir meðal aðstandenda aldraðra og alzheimersjúklinga sem eru afar ósáttir við að fjármagn til fjölgunar á rýmum hjúkrunarheimila fyrir aldraða verði ekki veitt fyrr en árið 2008/2009. Ráðherra segir tímann eðlilegan og biðlista hafa styst. Á fundi í gær mótmæltu aðstandendur aldraðra ákvörðun heilbrigðisráðherra að veita ekki fjármagn strax til framkvæmdanna, en tilkynnt var síðustu helgi um fjölgun á hjúkrunarrýmum um rúmlega 170. Stefn er að nýbyggingum fyrir aldraða í Mörkinni og á Lýsislóðinni. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra segir tímann eðlilegan vegna hönnunar og undirbúnings.Á fundi í gær mótmæltu aðstandendur aldraðra ákvörðun heilbrigðisráðherra að veita ekki fjármagn strax til framkvæmdanna, en tilkynnt var síðustu helgi um fjölgun á hjúkrunarrýmum um rúmlega 170. Stefn er að nýbyggingum fyrir aldraða í Mörkinni og á Lýsislóðinni. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra segir tímann eðlilegan vegna hönnunar og undirbúnings.Anna Birna Jensdóttir forstöðukona hjúkrunarheimilisins Sóltúni er ósátt við að umsókn um viðbyggingu við heimilið með aðstöðu fyrir hundrað manns skuli ekki vera samþykkt, en þar er aðstaða og starfsfólk þegar fyrir hendi. Hún segir það sjálfsögð mannréttindi að fá óviðunandi að tæplega helmingur hjúkrunarrýma fyrir aldraða á landinu skuli vera í fjölbýli, en það telja 1000 af þeim 2500 rýmum á landinu öllu.Aðstandendur segja tölur á biðlistum ekki endurspegla raunverulega þörf. Að þeirra mati eru um eitt þúsund manns í bráðri þörf eftir hjúkrunarrýmum. Þeir eru afar ósáttir við málefni aldraðra almennt.María Jónsdóttir formaður félags aðstandenda alzheimersjúklinga segir aðbúnað og aðstæður alzheimersjúklinga í miklum ólestri og þar þurfi að bæta verulega úr nú strax, en ekki eftir fjögur ár.Efnt verður til almenns baráttufundar um bættan hag aldraðra í Háskólabíói laugardaginn 25. nóvember. Fréttir Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Anna ljósa fallin frá Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Fleiri fréttir Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Sjá meira
Mikil gremja ríkir meðal aðstandenda aldraðra og alzheimersjúklinga sem eru afar ósáttir við að fjármagn til fjölgunar á rýmum hjúkrunarheimila fyrir aldraða verði ekki veitt fyrr en árið 2008/2009. Ráðherra segir tímann eðlilegan og biðlista hafa styst. Á fundi í gær mótmæltu aðstandendur aldraðra ákvörðun heilbrigðisráðherra að veita ekki fjármagn strax til framkvæmdanna, en tilkynnt var síðustu helgi um fjölgun á hjúkrunarrýmum um rúmlega 170. Stefn er að nýbyggingum fyrir aldraða í Mörkinni og á Lýsislóðinni. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra segir tímann eðlilegan vegna hönnunar og undirbúnings.Á fundi í gær mótmæltu aðstandendur aldraðra ákvörðun heilbrigðisráðherra að veita ekki fjármagn strax til framkvæmdanna, en tilkynnt var síðustu helgi um fjölgun á hjúkrunarrýmum um rúmlega 170. Stefn er að nýbyggingum fyrir aldraða í Mörkinni og á Lýsislóðinni. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra segir tímann eðlilegan vegna hönnunar og undirbúnings.Anna Birna Jensdóttir forstöðukona hjúkrunarheimilisins Sóltúni er ósátt við að umsókn um viðbyggingu við heimilið með aðstöðu fyrir hundrað manns skuli ekki vera samþykkt, en þar er aðstaða og starfsfólk þegar fyrir hendi. Hún segir það sjálfsögð mannréttindi að fá óviðunandi að tæplega helmingur hjúkrunarrýma fyrir aldraða á landinu skuli vera í fjölbýli, en það telja 1000 af þeim 2500 rýmum á landinu öllu.Aðstandendur segja tölur á biðlistum ekki endurspegla raunverulega þörf. Að þeirra mati eru um eitt þúsund manns í bráðri þörf eftir hjúkrunarrýmum. Þeir eru afar ósáttir við málefni aldraðra almennt.María Jónsdóttir formaður félags aðstandenda alzheimersjúklinga segir aðbúnað og aðstæður alzheimersjúklinga í miklum ólestri og þar þurfi að bæta verulega úr nú strax, en ekki eftir fjögur ár.Efnt verður til almenns baráttufundar um bættan hag aldraðra í Háskólabíói laugardaginn 25. nóvember.
Fréttir Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Anna ljósa fallin frá Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Fleiri fréttir Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Sjá meira