Framúrakstur talinn orsök banaslyss 11. desember 2006 12:07 MYND/Anton Brink Nær fullvíst þykir að framúrakstur hafi verið orsök banaslyssins sem varð á Vesturlandsvegi undir kvöld í gær. Framúrakstur var einnig orsök banaslyssins á Suðurlandsvegi fyrir rúmri viku, þar sem tveir létust. Rannsóknarnefnd umferðarslysa ásamt tæknideild lögreglunnar í Reykjavík rannsaka tildrög slyssins og óskar eftir fleiri vitnum. Ökumaður á þrítugsaldri beið bana í slysinu. Bílarnir komu úr gagnstæðum áttum og skullu saman af miklu afli. Mjög hvasst var á vettvangi, slydda og afleitt skyggni. Björgunarmenn þurftu að beita klippum til að ná ökumönnunum út úr bílflökunum en farþegar, sem voru í öðrum bílnum, sluppu nær ómeiddir. Annar ökumannanna var úrskurðaður látinn við komuna á slysadeild Landspítalans, en hinn mun ekki vera lífshættulega slasaður. 29 hafa látist í umferðarslysum það sem af er árinu og eru það tíu fleiri en allt árið í fyrra. Ef litið er tíu ár aftur í tímann er meðaltalið um það bil 24 banaslys á ári. Lög og regla Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira
Nær fullvíst þykir að framúrakstur hafi verið orsök banaslyssins sem varð á Vesturlandsvegi undir kvöld í gær. Framúrakstur var einnig orsök banaslyssins á Suðurlandsvegi fyrir rúmri viku, þar sem tveir létust. Rannsóknarnefnd umferðarslysa ásamt tæknideild lögreglunnar í Reykjavík rannsaka tildrög slyssins og óskar eftir fleiri vitnum. Ökumaður á þrítugsaldri beið bana í slysinu. Bílarnir komu úr gagnstæðum áttum og skullu saman af miklu afli. Mjög hvasst var á vettvangi, slydda og afleitt skyggni. Björgunarmenn þurftu að beita klippum til að ná ökumönnunum út úr bílflökunum en farþegar, sem voru í öðrum bílnum, sluppu nær ómeiddir. Annar ökumannanna var úrskurðaður látinn við komuna á slysadeild Landspítalans, en hinn mun ekki vera lífshættulega slasaður. 29 hafa látist í umferðarslysum það sem af er árinu og eru það tíu fleiri en allt árið í fyrra. Ef litið er tíu ár aftur í tímann er meðaltalið um það bil 24 banaslys á ári.
Lög og regla Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira