Gerir ráð fyrir mótmælum 18. október 2006 06:15 Farið yfir málið Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra og Stefán Ásmundsson, skrifstofustjóri í sjávarútvegsráðuneytinu, skoðuðu skjöl áður en Einar tilkynnti um ákvörðun sína í þinginu. MYND/GVA Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra segist alveg viss um að rétt sé að hefja hvalveiðar í atvinnuskyni og óttast ekki að skaði hljótist af. „Ég geri ráð fyrir mótmælum. Mótmæli Breta koma ekki á óvart og fleiri þjóðir munu örugglega láta á sér kræla á næstunni.“ Hann segir sjávarútveginn hafa verið í fararbroddi hvalveiðisinna en greinin þekki best gangvirkið í lífríki hafsins og stöðu á mörkuðum. „Ég geri ekki lítið úr því að þetta geti haft neikvæð áhrif til skemmri tíma en langtímahagsmunirnir eru augljósir.“ Einar kunngerði ákvörðun sína við utandagskrárumræður á Alþingi í gær. Í gærmorgun kynnti hann ákvörðunina í ríkisstjórn, svo og á fundi sjávarútvegs- og utanríkismálanefnda og loks með forystumönnum stjórnarandstöðuflokkanna. Einar heimilar veiðar á níu langreyðum og þrjátíu hrefnum og fær Hvalur níu rétt til langreyðaveiðanna en hrefnuveiðiskipin sem stundað hafa vísindaveiðar fá að veiða hrefnurnar þrjátíu. Ráðherra hyggst svo leggja fram frumvarp í vetur um framtíðarfyrirkomulag hvalveiða þar sem kveðið verður á um úthlutun veiðiheimilda. Innlent Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Billy Long biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Sjá meira
Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra segist alveg viss um að rétt sé að hefja hvalveiðar í atvinnuskyni og óttast ekki að skaði hljótist af. „Ég geri ráð fyrir mótmælum. Mótmæli Breta koma ekki á óvart og fleiri þjóðir munu örugglega láta á sér kræla á næstunni.“ Hann segir sjávarútveginn hafa verið í fararbroddi hvalveiðisinna en greinin þekki best gangvirkið í lífríki hafsins og stöðu á mörkuðum. „Ég geri ekki lítið úr því að þetta geti haft neikvæð áhrif til skemmri tíma en langtímahagsmunirnir eru augljósir.“ Einar kunngerði ákvörðun sína við utandagskrárumræður á Alþingi í gær. Í gærmorgun kynnti hann ákvörðunina í ríkisstjórn, svo og á fundi sjávarútvegs- og utanríkismálanefnda og loks með forystumönnum stjórnarandstöðuflokkanna. Einar heimilar veiðar á níu langreyðum og þrjátíu hrefnum og fær Hvalur níu rétt til langreyðaveiðanna en hrefnuveiðiskipin sem stundað hafa vísindaveiðar fá að veiða hrefnurnar þrjátíu. Ráðherra hyggst svo leggja fram frumvarp í vetur um framtíðarfyrirkomulag hvalveiða þar sem kveðið verður á um úthlutun veiðiheimilda.
Innlent Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Billy Long biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent